Þetta eru fimm bestu frasar íslenskrar kvikmyndasögu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. febrúar 2014 11:45 Björn Jörundur Friðbjörnsson er atkvæðamikill í vinsælustu frösunum, og kemur fyrir í þremur af atriðunum fimm. Lesendur Vísis hafa valið fimm fleygustu setningar úr íslenskri kvikmyndasögu í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur. Sérstök valnefnd á vegum Eddunnar fór í gegnum nokkra tugi fleygra frasa úr kvikmyndum framleiddum fyrir árið 2000 og valdi tuttugu þekktar setningar sem lesendur Vísis kusu á milli. Setningarnar fimm eru úr þremur kvikmyndum; Englum Alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson, Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson og Sódómu Reykjavík eftir Óskar Jónasson. Edduhátíðin fer fram laugardaginn 22. febrúar og verður hún í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Dúfnahólar 10 - Sódóma Reykjavík Vistmenn á Kleppi - Englar alheimsins Inn, út, inn, inn, út - Með allt á hreinu Geri ekki neitt fyrir neinn - Sódóma Reykjavík Engin helvítis rúta - Með allt á hreinu Eddan Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Lesendur Vísis hafa valið fimm fleygustu setningar úr íslenskri kvikmyndasögu í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur. Sérstök valnefnd á vegum Eddunnar fór í gegnum nokkra tugi fleygra frasa úr kvikmyndum framleiddum fyrir árið 2000 og valdi tuttugu þekktar setningar sem lesendur Vísis kusu á milli. Setningarnar fimm eru úr þremur kvikmyndum; Englum Alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson, Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson og Sódómu Reykjavík eftir Óskar Jónasson. Edduhátíðin fer fram laugardaginn 22. febrúar og verður hún í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Dúfnahólar 10 - Sódóma Reykjavík Vistmenn á Kleppi - Englar alheimsins Inn, út, inn, inn, út - Með allt á hreinu Geri ekki neitt fyrir neinn - Sódóma Reykjavík Engin helvítis rúta - Með allt á hreinu
Eddan Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira