Ekkert saknæmt í slysi Schumacher Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 17:15 Michael Schumacher. Vísir/Getty Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. Saksóknarinn hefur lokað rannsókn málsins en hinn 45 ára gamli Þjóðverji liggur enn í dái eftir að hafa orðið fyrir slæmum höfuðmeiðslum í skíðabrekku í frönsku Ölpunum 29. desember síðastliðinn. Í rannsókninni kom meðal annars í ljós að steinninn sem felldi Schumacher var í 10,4 metra fjarlægð frá steinum sem Schumacher lenti með höfuðið á. Báðir steinarnir voru síðan meira en fjóra metra utan brautar. Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt en hann hætti endanlega í formúlunni árið 2012. Læknarnir hafa verið að reyna að vekja Michael Schumacher úr dáinu síðan 30. janúar síðastliðinn en samkvæmt síðustu fréttum þá er lítið að frétta af viðbrögðum frá Schumi. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. Saksóknarinn hefur lokað rannsókn málsins en hinn 45 ára gamli Þjóðverji liggur enn í dái eftir að hafa orðið fyrir slæmum höfuðmeiðslum í skíðabrekku í frönsku Ölpunum 29. desember síðastliðinn. Í rannsókninni kom meðal annars í ljós að steinninn sem felldi Schumacher var í 10,4 metra fjarlægð frá steinum sem Schumacher lenti með höfuðið á. Báðir steinarnir voru síðan meira en fjóra metra utan brautar. Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt en hann hætti endanlega í formúlunni árið 2012. Læknarnir hafa verið að reyna að vekja Michael Schumacher úr dáinu síðan 30. janúar síðastliðinn en samkvæmt síðustu fréttum þá er lítið að frétta af viðbrögðum frá Schumi.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira