Vill leika illmennið í Bond Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. febrúar 2014 13:00 Stórleikarinn John Travolta sækist eftir því að leika illmennið í næstu kvikmynd um njósnarann James Bond. „Það verður farin ný leið með illmennið í 007-seríunni. Ég er búinn að tala við framleiðandann Barböru Broccoli um það og hún elskar hugmyndina mína þannig að það væri frábært,“ segir leikarinn í viðtali við The Telegraph. Framleiðendur myndarinnar vilja þó ekki gefa upp hvort John sé líklegur til að hreppa hlutverkið á þessari stundu. Nýjasta Bond-myndin mun skarta Daniel Craig í aðalhlutverkinu og verður leikstjórn í höndum Sam Mendes. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús vestan hafs þann 6. nóvember á næsta ári. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Stórleikarinn John Travolta sækist eftir því að leika illmennið í næstu kvikmynd um njósnarann James Bond. „Það verður farin ný leið með illmennið í 007-seríunni. Ég er búinn að tala við framleiðandann Barböru Broccoli um það og hún elskar hugmyndina mína þannig að það væri frábært,“ segir leikarinn í viðtali við The Telegraph. Framleiðendur myndarinnar vilja þó ekki gefa upp hvort John sé líklegur til að hreppa hlutverkið á þessari stundu. Nýjasta Bond-myndin mun skarta Daniel Craig í aðalhlutverkinu og verður leikstjórn í höndum Sam Mendes. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús vestan hafs þann 6. nóvember á næsta ári.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira