Fyrstu myndir af S-Class Coupe Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2014 15:17 Nýr Mercedes Benz S-Class Coupe. Autoblog Mercedes Benz ætlar að kynna Coupe útfærslu af hinum nýja S-Class lúxusbíls á morgun. Það hefur ekki komið í veg fyrir að myndir hafi lekið út af bílnum og sjást þær hér. Fáar aðrar upplýsingar fylgja um bílinn en gera má ráð fyrir að í grunninn sé hann eins og venjulegur S-Class og með sama úrval vélbúnaðar. Af myndinni að dæma er bíllinn svo til alveg eins og hugmyndabíllinn sem kynntur var á bílasýningunni í Frankfurt í haust. Húddið er lengra og lægra en á venjulegum S-Class. Eins og flestir aðrir bíla með Coupe-lagi er bíllinn tveggja hurða, en afturhluti bílsins er líklega óbreyttur systurbílnum. Mercedes Benz ætlar einnig að svipta hulunni af nýjum CL-Class á morgun.Ekki er víst að innrétting bílsins verði eins og í sýningarbílnum í Frankfurt. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent
Mercedes Benz ætlar að kynna Coupe útfærslu af hinum nýja S-Class lúxusbíls á morgun. Það hefur ekki komið í veg fyrir að myndir hafi lekið út af bílnum og sjást þær hér. Fáar aðrar upplýsingar fylgja um bílinn en gera má ráð fyrir að í grunninn sé hann eins og venjulegur S-Class og með sama úrval vélbúnaðar. Af myndinni að dæma er bíllinn svo til alveg eins og hugmyndabíllinn sem kynntur var á bílasýningunni í Frankfurt í haust. Húddið er lengra og lægra en á venjulegum S-Class. Eins og flestir aðrir bíla með Coupe-lagi er bíllinn tveggja hurða, en afturhluti bílsins er líklega óbreyttur systurbílnum. Mercedes Benz ætlar einnig að svipta hulunni af nýjum CL-Class á morgun.Ekki er víst að innrétting bílsins verði eins og í sýningarbílnum í Frankfurt.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent