Íslendingar unnu kynningarmyndband fyrir Mercedes Benz S-Class Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2014 09:48 Íslendingar voru í aðalhlutverki við gerð kynningarmyndbands um flaggskip Mercedes Benz, hins glæsilega S-Class bíls. Myndbandinu var leikstýrt af Samúel Bjarka Péturssyni og Gunnari Páli Ólafssyni hjá Truenorth og tónlistin sem hljómar undir er frá Bigga Hilmars og „Bix“ Sigurðssyni. Verður það að teljast nokkur heiður fyrir samlanda okkar að fá svo stórt verkefni í hendurnar, þar sem um er að ræða stærsta og dýrast fólksbíl sem Mercedes Benz framleiðir. Nýjasta kynslóð S-Class bílsins var kynntur seint á síðast ári, en í þessari viku hjá Öskju hér á landi. Kynningarmyndbandið er ríflega 5 mínútna langt og stórglæsilegt, eins og bíllinn. Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent
Íslendingar voru í aðalhlutverki við gerð kynningarmyndbands um flaggskip Mercedes Benz, hins glæsilega S-Class bíls. Myndbandinu var leikstýrt af Samúel Bjarka Péturssyni og Gunnari Páli Ólafssyni hjá Truenorth og tónlistin sem hljómar undir er frá Bigga Hilmars og „Bix“ Sigurðssyni. Verður það að teljast nokkur heiður fyrir samlanda okkar að fá svo stórt verkefni í hendurnar, þar sem um er að ræða stærsta og dýrast fólksbíl sem Mercedes Benz framleiðir. Nýjasta kynslóð S-Class bílsins var kynntur seint á síðast ári, en í þessari viku hjá Öskju hér á landi. Kynningarmyndbandið er ríflega 5 mínútna langt og stórglæsilegt, eins og bíllinn.
Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent