12 Years a Slave besta myndin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. febrúar 2014 15:00 Lupita. Vísir/Getty Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu. Verðlaunin eru veitt til að heiðra listamenn sem eru dökkir á hörund. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin en tónlistarfólkið Beyonce og John Legend var meðal annars heiðrað í tónlistarflokknum.Listi yfir helstu sigurvegara:SjónvarpBesta gamanserían: Real Husbands of HollywoodBesti leikari í gamanseríu: Kevin Hart – Real Husbands of HollywoodBesta leikkona í gamanseríu: Wendy Raquel Robinson – The GameBesti leikari í aukahlutverki í gamanseríu: Morris Chestnut – Nurse JackieBesta leikkona í aukahlutverki í gamanseríu: Brandy Norwood – The GameBesta dramasería: ScandalBesti leikari í dramaseríu: LL Cool J – NCIS: Los AngelesBesta leikkona í dramaseríu: Kerry Washington – ScandalBesti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Joe Morton – ScandalBesta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Taraji P. Henson – Person of InterestBesta sjónvarpsmynd eða mínísería: Being Mary JaneBesti leikari í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Idris Elba – LutherBesta leikkona í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Gabrielle Union – Being Mary JaneBesti spjallþáttur: Steve HarveyBesti raunveruleikaþáttur: Iyanla: Fix My LifeTónlistBesti karllistamaður: John LegendBesti kvenlistamaður: BeyonceBesti dúett, hópur eða samstarf: Blurred Lines – Robin Thicke feat. T.I. & PharrellBesta tónlistarmyndband: Q.U.E.E.N. – Janelle Monae feat. Erykah BaduBesta lag: All Of Me – John LegendBesta plata: Love, Charlie – Charlie WilsonKvikmyndirBesta mynd: 12 Years a SlaveBesti leikari: Forest Whitaker – The ButlerBesta leikkona: Angela Bassett – Black NativityBesti leikari í aukahlutverki: David Oyelowo – The ButlerBesta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong’o – 12 Years a SlaveBesta erlenda mynd: War WitchBesta heimildarmynd: Free Angela and All Political Prisoners Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu. Verðlaunin eru veitt til að heiðra listamenn sem eru dökkir á hörund. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin en tónlistarfólkið Beyonce og John Legend var meðal annars heiðrað í tónlistarflokknum.Listi yfir helstu sigurvegara:SjónvarpBesta gamanserían: Real Husbands of HollywoodBesti leikari í gamanseríu: Kevin Hart – Real Husbands of HollywoodBesta leikkona í gamanseríu: Wendy Raquel Robinson – The GameBesti leikari í aukahlutverki í gamanseríu: Morris Chestnut – Nurse JackieBesta leikkona í aukahlutverki í gamanseríu: Brandy Norwood – The GameBesta dramasería: ScandalBesti leikari í dramaseríu: LL Cool J – NCIS: Los AngelesBesta leikkona í dramaseríu: Kerry Washington – ScandalBesti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Joe Morton – ScandalBesta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Taraji P. Henson – Person of InterestBesta sjónvarpsmynd eða mínísería: Being Mary JaneBesti leikari í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Idris Elba – LutherBesta leikkona í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Gabrielle Union – Being Mary JaneBesti spjallþáttur: Steve HarveyBesti raunveruleikaþáttur: Iyanla: Fix My LifeTónlistBesti karllistamaður: John LegendBesti kvenlistamaður: BeyonceBesti dúett, hópur eða samstarf: Blurred Lines – Robin Thicke feat. T.I. & PharrellBesta tónlistarmyndband: Q.U.E.E.N. – Janelle Monae feat. Erykah BaduBesta lag: All Of Me – John LegendBesta plata: Love, Charlie – Charlie WilsonKvikmyndirBesta mynd: 12 Years a SlaveBesti leikari: Forest Whitaker – The ButlerBesta leikkona: Angela Bassett – Black NativityBesti leikari í aukahlutverki: David Oyelowo – The ButlerBesta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong’o – 12 Years a SlaveBesta erlenda mynd: War WitchBesta heimildarmynd: Free Angela and All Political Prisoners
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira