Seðlabankinn greiddi málskostnað Más gegn bankanum Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. mars 2014 17:50 Visir/GVA Seðlabankinn greiddi málskostnað Más Guðmundssonar í máli hans gegn bankanum. Þetta staðfestir Lára V. Júlíusdóttir, hæstaréttarlögmaður í yfirlýsingu sem hún sendir frá sér. Yfirlýsingin kemur í kjölfar frétta þess efnis að Seðlabanki Íslands hafi greitt málskostnað Más Guðmundsonar sem Vísir greindi frá fyrr í dag.Lára var formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands á þessum tíma en í yfirlýsingunni segir hún að bankaráðið hafði beðið Andra Árnason hrl. um lögfræðilega álitsgerð um réttarstöðu seðlabankastjóra. Leitaði hann svara við því hvort hægt væri að lækka laun seðlabankastjóra á skipunartíma og frá hvaða tímapunkti ætti að greiða seðlabankastjóra laun samkvæmt ákvörðun kjararáðs. „Niðurstaða lögfræðiálitsins var sú að ekki væri hægt að breyta launum seðlabankastjóra á skipunartíma og því kæmi úrskurður kjararáðs ekki til framkvæmda fyrr en að honum liðnum. Tilraunir Más Guðmundssonar til að fá kjararáð til að staðfesta niðurstöðu álitsins reyndust árangurslausar. Eina leiðin til að fá úr þessu skorið var fyrir dómstólum. Það var ekki síður hagsmunamál Seðlabankans sjálfs að fá úr þessu skorið en þess einstaklings sem á hverjum tíma gegnir embætti seðlabankastjóra. Í ljósi þessa var sú ákvörðun tekin að bankinn stæði straum af öllum kostnaði vegna málsins,“ segir í yfirlýsingunni. Lára bætir við að bankaráðið hafi á hverjum tíma verið upplýst um stöðu þessa dómsmáls og hafði öll tök á að fylgjast með málinu. „En ég sem formaður ráðsins hafði meginumsjón með rekstri málsins fyrir hönd bankans og átti í samskiptum við þá sem önnuðust málareksturinn eftir þörfum.“ Mest lesið Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Sjá meira
Seðlabankinn greiddi málskostnað Más Guðmundssonar í máli hans gegn bankanum. Þetta staðfestir Lára V. Júlíusdóttir, hæstaréttarlögmaður í yfirlýsingu sem hún sendir frá sér. Yfirlýsingin kemur í kjölfar frétta þess efnis að Seðlabanki Íslands hafi greitt málskostnað Más Guðmundsonar sem Vísir greindi frá fyrr í dag.Lára var formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands á þessum tíma en í yfirlýsingunni segir hún að bankaráðið hafði beðið Andra Árnason hrl. um lögfræðilega álitsgerð um réttarstöðu seðlabankastjóra. Leitaði hann svara við því hvort hægt væri að lækka laun seðlabankastjóra á skipunartíma og frá hvaða tímapunkti ætti að greiða seðlabankastjóra laun samkvæmt ákvörðun kjararáðs. „Niðurstaða lögfræðiálitsins var sú að ekki væri hægt að breyta launum seðlabankastjóra á skipunartíma og því kæmi úrskurður kjararáðs ekki til framkvæmda fyrr en að honum liðnum. Tilraunir Más Guðmundssonar til að fá kjararáð til að staðfesta niðurstöðu álitsins reyndust árangurslausar. Eina leiðin til að fá úr þessu skorið var fyrir dómstólum. Það var ekki síður hagsmunamál Seðlabankans sjálfs að fá úr þessu skorið en þess einstaklings sem á hverjum tíma gegnir embætti seðlabankastjóra. Í ljósi þessa var sú ákvörðun tekin að bankinn stæði straum af öllum kostnaði vegna málsins,“ segir í yfirlýsingunni. Lára bætir við að bankaráðið hafi á hverjum tíma verið upplýst um stöðu þessa dómsmáls og hafði öll tök á að fylgjast með málinu. „En ég sem formaður ráðsins hafði meginumsjón með rekstri málsins fyrir hönd bankans og átti í samskiptum við þá sem önnuðust málareksturinn eftir þörfum.“
Mest lesið Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Sjá meira