Krónan ekki sterkari í tæpt ár Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. mars 2014 20:23 Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst mikið á síðustu mánuðum og hefur gengisvísitalan ekki verið lægri í tæpt ár. Forstjórar tveggja af stærstu útgerðarfyrirtækjum landsins saka Seðlabankann um að falsa gengi krónunnar. Gengisvísitala íslensku krónunnar hefur lækkað talsvert á fyrstu mánuðum ársins sem þýðir að gengi krónunnar styrkist. Gengisvísitala krónunnar farið úr rúmum 220 stigum í nóvember á síðasta ári og í tæp 207 stig miðað við gengi dagsins í dag. Forstjórar HB Granda og Þorbjarnar HF, tveggja af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins, segja í samtali við Bloomberg fréttastofuna að gengi íslensku krónunnar sé alltof sterkt og ekki í takt við raunveruleikann. Það komi sér illa fyrir sjávarútveginn og útflutningsgreinar. Forsvarsmenn Seðlabankans gátu ekki veitt viðtal um málið í dag þegar eftir því var leitað vegna yfirvofandi peningastefnuákvörðunar.Fjöldi ferðamanna styrkir krónuna Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, segir mikla styrkingu krónunnar í upphafi árs koma á óvart. „Það eru ýmsar skýringar á styrkingu krónunnar. Í fyrsta lagi höfum við séð aukinn straum erlendra ferðamanna koma til landsins og það hefur áhrif á gengi krónunar þar sem við fáum gjaldeyri til landsins. Það eru líka vísbendingar þess efnis að á sama tíma séu innlendir aðilar, sem þurfa að standa straum af erlendum afborgunum á þessu ári, að þeir séu ekki í eins miklum mæli að safna gjaldeyri,“ segir Ásdís í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Ásdís leggur mikla áherslu á að Seðlabankinn beiti áhrifum sínum til að draga úr sveiflum gengisvísitölunnar og stuðli að stöðugleika. „Seðlabankinn hefur frá því á síðasta ári verið að beita inngripum til að sveiflujafna gengi krónunnar. Ég myndi ætla að ef Seðlabankinn sér fram á að það sé verulegt innflæði að fara að eiga sér stað á komandi mánuðum þá muni bankinn beita sér gegn sveiflum á gengi krónunnar.“ Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst mikið á síðustu mánuðum og hefur gengisvísitalan ekki verið lægri í tæpt ár. Forstjórar tveggja af stærstu útgerðarfyrirtækjum landsins saka Seðlabankann um að falsa gengi krónunnar. Gengisvísitala íslensku krónunnar hefur lækkað talsvert á fyrstu mánuðum ársins sem þýðir að gengi krónunnar styrkist. Gengisvísitala krónunnar farið úr rúmum 220 stigum í nóvember á síðasta ári og í tæp 207 stig miðað við gengi dagsins í dag. Forstjórar HB Granda og Þorbjarnar HF, tveggja af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins, segja í samtali við Bloomberg fréttastofuna að gengi íslensku krónunnar sé alltof sterkt og ekki í takt við raunveruleikann. Það komi sér illa fyrir sjávarútveginn og útflutningsgreinar. Forsvarsmenn Seðlabankans gátu ekki veitt viðtal um málið í dag þegar eftir því var leitað vegna yfirvofandi peningastefnuákvörðunar.Fjöldi ferðamanna styrkir krónuna Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, segir mikla styrkingu krónunnar í upphafi árs koma á óvart. „Það eru ýmsar skýringar á styrkingu krónunnar. Í fyrsta lagi höfum við séð aukinn straum erlendra ferðamanna koma til landsins og það hefur áhrif á gengi krónunar þar sem við fáum gjaldeyri til landsins. Það eru líka vísbendingar þess efnis að á sama tíma séu innlendir aðilar, sem þurfa að standa straum af erlendum afborgunum á þessu ári, að þeir séu ekki í eins miklum mæli að safna gjaldeyri,“ segir Ásdís í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Ásdís leggur mikla áherslu á að Seðlabankinn beiti áhrifum sínum til að draga úr sveiflum gengisvísitölunnar og stuðli að stöðugleika. „Seðlabankinn hefur frá því á síðasta ári verið að beita inngripum til að sveiflujafna gengi krónunnar. Ég myndi ætla að ef Seðlabankinn sér fram á að það sé verulegt innflæði að fara að eiga sér stað á komandi mánuðum þá muni bankinn beita sér gegn sveiflum á gengi krónunnar.“
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira