Fuglaveiðibílar í Texas Finnur Thorlacius skrifar 25. mars 2014 15:51 "Quail Rig", eða sérhannaður akurhænuveiðibíll. Sérhannaðir fuglaveiðibílar fyrirfinnast og hvar annarsstaðar en í Texas í Bandaríkjunum. Þar breyta efnaðir Texasbúar misdýrum bílum í sérhæfða veiðibíla, láta bílstjóra keyra bílana og skjóta sjálfir fugla ofan úr opnum bílunum. Sumir þeirra eru með snúningssæti sem auðveldara sé að athafna sig við veiðarnar. Þessir bílar eru þekktir í Texas sem „quail rigs“, sem bendir til þess að skotmark veiðimanna séu akurhænur, en fleiri smáfuglar og önnur dýr eru þó skotmörk þeirra. Talið er að um 1.000 svona bílar séu í Texas og einn framleiðandi þeirra smíðar um 80 bíla á ári. Ólíklegt er að þessum bílum fjölgi mikið á næstunni þar sem akurhænustofninn í Suðurhluta Texas, þar sem þær eru mest stundaðar, hefur minnkað um 80% síðasta áratug vegna þurrka.Gullfallegur!Einn af stærri gerðinni....og einn ennþá stærri.Akurhænur og akurhænuskotveiðibíll.Einn vel búinn með fullt af geymsluhólfum.Sumir eru einfaldrar gerðar. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent
Sérhannaðir fuglaveiðibílar fyrirfinnast og hvar annarsstaðar en í Texas í Bandaríkjunum. Þar breyta efnaðir Texasbúar misdýrum bílum í sérhæfða veiðibíla, láta bílstjóra keyra bílana og skjóta sjálfir fugla ofan úr opnum bílunum. Sumir þeirra eru með snúningssæti sem auðveldara sé að athafna sig við veiðarnar. Þessir bílar eru þekktir í Texas sem „quail rigs“, sem bendir til þess að skotmark veiðimanna séu akurhænur, en fleiri smáfuglar og önnur dýr eru þó skotmörk þeirra. Talið er að um 1.000 svona bílar séu í Texas og einn framleiðandi þeirra smíðar um 80 bíla á ári. Ólíklegt er að þessum bílum fjölgi mikið á næstunni þar sem akurhænustofninn í Suðurhluta Texas, þar sem þær eru mest stundaðar, hefur minnkað um 80% síðasta áratug vegna þurrka.Gullfallegur!Einn af stærri gerðinni....og einn ennþá stærri.Akurhænur og akurhænuskotveiðibíll.Einn vel búinn með fullt af geymsluhólfum.Sumir eru einfaldrar gerðar.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent