Fimmtíu ára gömul klippa úr smiðju Spielbergs kemur upp á yfirborðið 24. mars 2014 20:00 Spielberg Vísir/Getty Áður en hinn sívinsæli Óskarsverðlaunahafi og leikstjóri Steven Spielberg öðlaðist heimsfrægð var hann, eins og svo margir aðrir að basla við að lifa á listinni. Kvikmyndin Firelight, úr smiðju Spielbergs, var framleidd fyrir minna en hálfa milljón og var sýnd í einu kvikmyndahúsi þegar hún svo kom út, árið 1964. Framleiðslufyrirtækið á bakvið Firelight fór svo á hausinn og týndi efninu. Myndin hefur aldrei fundist síðan, fyrir utan þessa fjögurra mínútna klippu sem fannst fyrir nokkrum árum, og hefur verið að fara sem eldur í sínu um netheima á nýjan leik undanfarið. Firelight fjallar um hóp vísindamanna frá Arizona sem hefja leit að geimverum og hér að neðan má sjá umrædda klippu úr myndinni. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Áður en hinn sívinsæli Óskarsverðlaunahafi og leikstjóri Steven Spielberg öðlaðist heimsfrægð var hann, eins og svo margir aðrir að basla við að lifa á listinni. Kvikmyndin Firelight, úr smiðju Spielbergs, var framleidd fyrir minna en hálfa milljón og var sýnd í einu kvikmyndahúsi þegar hún svo kom út, árið 1964. Framleiðslufyrirtækið á bakvið Firelight fór svo á hausinn og týndi efninu. Myndin hefur aldrei fundist síðan, fyrir utan þessa fjögurra mínútna klippu sem fannst fyrir nokkrum árum, og hefur verið að fara sem eldur í sínu um netheima á nýjan leik undanfarið. Firelight fjallar um hóp vísindamanna frá Arizona sem hefja leit að geimverum og hér að neðan má sjá umrædda klippu úr myndinni.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira