Börn fá frítt á klámmynd 20. mars 2014 21:30 Charlotte Gainsbourg leikur kynlífsfíkilinn Joe. Vísir/Skjáskot Börn í New York-borg geta nú séð hina umdeildu kvikmynd Nymphomaniac í leikstjórn Lars von Trier, þegar sýningar hefjast vestan hafs, nú á föstudaginn. Sunshine Cinema, kvikmyndahús á Manhattan, býður börnum frítt í bíó í fylgd með fullorðnum sem hluti af tilboði sem þeir bjóða upp á á miðvikudögum. Entertainment Weekly hringdu í kynningarstjóra kvikmyndahússins sem staðfesti að tilboðið myndi standa óbreytt. „Tilboðið sem við bjóðum upp á á miðvikudögum hefur gefið góða raun. Að bjóða foreldrum og forráðamönnum ungra barna upp á sýningar snemma dags, og börnin fá að koma með, án þess að borga þurfi fyrir það sérstaklega. Okkar stefna er að bjóða viðskiptavinum okkar upp á að sjá allar nýjar kvikmyndir sem við tökum til sýninga sama um hvað myndin fjallar eða hvort hún er bönnuð ákveðnum aldurshópum.“Myndin hefur vakið athygli fyrir svo grófar kynlíssenur að tölvutækni er notuð til að klippa höfuð aðalleikaranna við klámmyndaleikara, sem sjá um grófustu atriðin í myndinni. Í myndinni leikur Charlotte Gainsbourg kynlífsfíkilinn Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. Nymphomaniac er síðasta myndin í þunglyndisþríleik leikstjórans Lars von Trier, en fyrri myndirnar eru hin umdeilda Antichrist og hin átakanlega Melancholia. Nymphomaniac Official Trailer from Zentropa on Vimeo. Tengdar fréttir Óklippt útgáfa sýnd í Berlín Óklippt útgáfa af kvikmyndinni Nymphomaniac Volume I verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín. 22. desember 2013 23:00 Íslenskir gagnrýnendur fá fullnægingu Íslenskir kvikmyndagagnrýnendur sýna það og sanna að þeir eru aldeilis engar teprur, eins og nýstárlegt uppátæki er til vitnis um. 11. febrúar 2014 18:00 Shia LaBeouf sendi typpamyndir "Það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf. 7. janúar 2014 16:00 Peningarnir góð viðurkenning Kvikmyndaverkefni Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svanurinn, er vinsælt í Berlín. 12. febrúar 2014 10:30 „Von Trier er hættulegur“ Nymphomaniac: Part 1, nýjasta kvikmynd Lars von Trier, verður frumsýnd hér á landi á föstudag. 12. febrúar 2014 22:30 Ein grófasta kvikmyndastikla sögunnar sett á vefinn Lars Von Trier hefur birt mínútu langa klippu úr nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac, sem verður frumsýnd um jólin í Danmörku. 4. nóvember 2013 15:40 Fimm tíma klám á Cannes Lars Von Trier mun mæta til leiks á kvikmyndahátíðina næsta vor með frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlíssenur. 20. september 2013 14:54 Ein stjarna á hverju plaggati við það að fá fullnægingu Nýjasta mynd Lars Von Trier, Nymphomaniac, skartar Charlotte Gainsbourg sem kynlífsfíkilinum Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. 11. október 2013 19:00 Þessar myndir verða sýndar á kvikmyndahátíðinni í Berlín Kvikmyndahátíðin hefst þann 6. febrúar og lýkur 16. sama mánaðar. 28. janúar 2014 18:00 Shia LaBeouf missti vitið í Berlín Óð út af blaðamannafundi á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. 11. febrúar 2014 22:30 Grófar kynlífssenur í nýjustu stiklunni frá Lars Von Trier Í myndinni leikur Charlotte Gainsbourg kynlífsfíkilinn Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. 22. nóvember 2013 22:00 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Börn í New York-borg geta nú séð hina umdeildu kvikmynd Nymphomaniac í leikstjórn Lars von Trier, þegar sýningar hefjast vestan hafs, nú á föstudaginn. Sunshine Cinema, kvikmyndahús á Manhattan, býður börnum frítt í bíó í fylgd með fullorðnum sem hluti af tilboði sem þeir bjóða upp á á miðvikudögum. Entertainment Weekly hringdu í kynningarstjóra kvikmyndahússins sem staðfesti að tilboðið myndi standa óbreytt. „Tilboðið sem við bjóðum upp á á miðvikudögum hefur gefið góða raun. Að bjóða foreldrum og forráðamönnum ungra barna upp á sýningar snemma dags, og börnin fá að koma með, án þess að borga þurfi fyrir það sérstaklega. Okkar stefna er að bjóða viðskiptavinum okkar upp á að sjá allar nýjar kvikmyndir sem við tökum til sýninga sama um hvað myndin fjallar eða hvort hún er bönnuð ákveðnum aldurshópum.“Myndin hefur vakið athygli fyrir svo grófar kynlíssenur að tölvutækni er notuð til að klippa höfuð aðalleikaranna við klámmyndaleikara, sem sjá um grófustu atriðin í myndinni. Í myndinni leikur Charlotte Gainsbourg kynlífsfíkilinn Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. Nymphomaniac er síðasta myndin í þunglyndisþríleik leikstjórans Lars von Trier, en fyrri myndirnar eru hin umdeilda Antichrist og hin átakanlega Melancholia. Nymphomaniac Official Trailer from Zentropa on Vimeo.
Tengdar fréttir Óklippt útgáfa sýnd í Berlín Óklippt útgáfa af kvikmyndinni Nymphomaniac Volume I verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín. 22. desember 2013 23:00 Íslenskir gagnrýnendur fá fullnægingu Íslenskir kvikmyndagagnrýnendur sýna það og sanna að þeir eru aldeilis engar teprur, eins og nýstárlegt uppátæki er til vitnis um. 11. febrúar 2014 18:00 Shia LaBeouf sendi typpamyndir "Það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf. 7. janúar 2014 16:00 Peningarnir góð viðurkenning Kvikmyndaverkefni Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svanurinn, er vinsælt í Berlín. 12. febrúar 2014 10:30 „Von Trier er hættulegur“ Nymphomaniac: Part 1, nýjasta kvikmynd Lars von Trier, verður frumsýnd hér á landi á föstudag. 12. febrúar 2014 22:30 Ein grófasta kvikmyndastikla sögunnar sett á vefinn Lars Von Trier hefur birt mínútu langa klippu úr nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac, sem verður frumsýnd um jólin í Danmörku. 4. nóvember 2013 15:40 Fimm tíma klám á Cannes Lars Von Trier mun mæta til leiks á kvikmyndahátíðina næsta vor með frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlíssenur. 20. september 2013 14:54 Ein stjarna á hverju plaggati við það að fá fullnægingu Nýjasta mynd Lars Von Trier, Nymphomaniac, skartar Charlotte Gainsbourg sem kynlífsfíkilinum Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. 11. október 2013 19:00 Þessar myndir verða sýndar á kvikmyndahátíðinni í Berlín Kvikmyndahátíðin hefst þann 6. febrúar og lýkur 16. sama mánaðar. 28. janúar 2014 18:00 Shia LaBeouf missti vitið í Berlín Óð út af blaðamannafundi á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. 11. febrúar 2014 22:30 Grófar kynlífssenur í nýjustu stiklunni frá Lars Von Trier Í myndinni leikur Charlotte Gainsbourg kynlífsfíkilinn Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. 22. nóvember 2013 22:00 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Óklippt útgáfa sýnd í Berlín Óklippt útgáfa af kvikmyndinni Nymphomaniac Volume I verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín. 22. desember 2013 23:00
Íslenskir gagnrýnendur fá fullnægingu Íslenskir kvikmyndagagnrýnendur sýna það og sanna að þeir eru aldeilis engar teprur, eins og nýstárlegt uppátæki er til vitnis um. 11. febrúar 2014 18:00
Shia LaBeouf sendi typpamyndir "Það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf. 7. janúar 2014 16:00
Peningarnir góð viðurkenning Kvikmyndaverkefni Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svanurinn, er vinsælt í Berlín. 12. febrúar 2014 10:30
„Von Trier er hættulegur“ Nymphomaniac: Part 1, nýjasta kvikmynd Lars von Trier, verður frumsýnd hér á landi á föstudag. 12. febrúar 2014 22:30
Ein grófasta kvikmyndastikla sögunnar sett á vefinn Lars Von Trier hefur birt mínútu langa klippu úr nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac, sem verður frumsýnd um jólin í Danmörku. 4. nóvember 2013 15:40
Fimm tíma klám á Cannes Lars Von Trier mun mæta til leiks á kvikmyndahátíðina næsta vor með frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlíssenur. 20. september 2013 14:54
Ein stjarna á hverju plaggati við það að fá fullnægingu Nýjasta mynd Lars Von Trier, Nymphomaniac, skartar Charlotte Gainsbourg sem kynlífsfíkilinum Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. 11. október 2013 19:00
Þessar myndir verða sýndar á kvikmyndahátíðinni í Berlín Kvikmyndahátíðin hefst þann 6. febrúar og lýkur 16. sama mánaðar. 28. janúar 2014 18:00
Shia LaBeouf missti vitið í Berlín Óð út af blaðamannafundi á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. 11. febrúar 2014 22:30
Grófar kynlífssenur í nýjustu stiklunni frá Lars Von Trier Í myndinni leikur Charlotte Gainsbourg kynlífsfíkilinn Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. 22. nóvember 2013 22:00