GM stöðvar sölu á Chevrolet Cruze Finnur Thorlacius skrifar 31. mars 2014 10:45 Chevrolet Cruze Vandræði General Motors vegna innkallana bíla þeirra ætlar engan enda að taka. Fyrir nýliðna helgi gaf GM út þá tilskipun að allir söluaðilar Chevrolet Cruze ættu að hætta sölu á Cvevrolet Cruze bílum af árgerð 2013 og 2014 með 1,4 lítra forþjöppudrifnum vélum. Ástæða þess, er líkt og með aðrar gerðir GM bíla, vegna galla í ræsibúnaði þeirra sem drepið getur fyrirvaralaust á bílunum. Nú hefur GM alls innkallað 1,6 milljón bíla vegna þessa galla sem virðist hafa verið í bílum þeirra allt frá árinu 2001. General Motors hefur sætt ámæli um að hafa falið þennan galla fyrir eigendum þessara bíla, sem valdið hefur fjölmörgum dauðaslysum. Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent
Vandræði General Motors vegna innkallana bíla þeirra ætlar engan enda að taka. Fyrir nýliðna helgi gaf GM út þá tilskipun að allir söluaðilar Chevrolet Cruze ættu að hætta sölu á Cvevrolet Cruze bílum af árgerð 2013 og 2014 með 1,4 lítra forþjöppudrifnum vélum. Ástæða þess, er líkt og með aðrar gerðir GM bíla, vegna galla í ræsibúnaði þeirra sem drepið getur fyrirvaralaust á bílunum. Nú hefur GM alls innkallað 1,6 milljón bíla vegna þessa galla sem virðist hafa verið í bílum þeirra allt frá árinu 2001. General Motors hefur sætt ámæli um að hafa falið þennan galla fyrir eigendum þessara bíla, sem valdið hefur fjölmörgum dauðaslysum.
Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent