Sektir fyrir að sýna Wolf of Wall Street 8. apríl 2014 18:30 Leonardo DiCaprio Vísir/Getty Fimm kvikmyndahúsakeðjur í Rússlandi voru sektaðar sem samsvarar um tæplega 13 milljónum íslenskra króna fyrir að sýna myndina The Wolf of Wall Street, í leikstjórn Martins Scorsese þvert á lög sem banna auglýsingu á ólöglegum eiturlyfjum. Samkvæmt grein The Moscow Times segir að málið hafi þó eingöngu verið sótt í þriðju stærstu borg Rússlands, Novosibirsk, þar sem búa ein og hálf milljón manna, en um var að ræða tíu kvikmyndahús í borginni. Aðgerðin hefur verið fordæmd af Kinoalliance, samtök rússneskra leik- og kvikmyndahúsa. Samtökin gáfu frá sér tilkynningu þar sem þau sögðu að mikilvægara væri að berjast gegn neyslu ólöglegra eiturlyfja, frekar en að ráðast á kvikmyndir fyrir meintan áróður. Kvikmyndahúsakeðjurnar sem um ræðir munu að öllum líkindum áfrýja dómnum á þeim grundvelli að The Wolf of Wall Street var leyfð af menningarmálaráðuneytinu þar í landi. Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fimm kvikmyndahúsakeðjur í Rússlandi voru sektaðar sem samsvarar um tæplega 13 milljónum íslenskra króna fyrir að sýna myndina The Wolf of Wall Street, í leikstjórn Martins Scorsese þvert á lög sem banna auglýsingu á ólöglegum eiturlyfjum. Samkvæmt grein The Moscow Times segir að málið hafi þó eingöngu verið sótt í þriðju stærstu borg Rússlands, Novosibirsk, þar sem búa ein og hálf milljón manna, en um var að ræða tíu kvikmyndahús í borginni. Aðgerðin hefur verið fordæmd af Kinoalliance, samtök rússneskra leik- og kvikmyndahúsa. Samtökin gáfu frá sér tilkynningu þar sem þau sögðu að mikilvægara væri að berjast gegn neyslu ólöglegra eiturlyfja, frekar en að ráðast á kvikmyndir fyrir meintan áróður. Kvikmyndahúsakeðjurnar sem um ræðir munu að öllum líkindum áfrýja dómnum á þeim grundvelli að The Wolf of Wall Street var leyfð af menningarmálaráðuneytinu þar í landi.
Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira