Stikla úr síðustu kvikmynd Brittany Murphy 2. apríl 2014 19:30 Brittany Murphy Vísir/Getty Brittany Murphy lauk við tökur á mynd áður en hún lést fyrir aldur fram, árið 2009, en útgáfu var frestað vegna dauða leikkonunnar ungu. Myndin, sem heitir Something Wicked, verður frumsýnd í Eugene, Oregon í Bandaríkjunum á föstudaginn - þar sem hún var tekin upp, og verður svo dreift í fleiri kvikmyndahús út mánuðinn. Stikla úr myndinni, sem er sálfræðitryllir og fjallar um nýgift par sem að lifa af bílslys hefur verið gefin út og hana má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Eiginmaður Brittany Murphy látinn - fimm mánuðum á eftir henni Eiginmaður leikkonunnar Brittany Murphy lést í gær, aðeins fimm mánuðum eftir að hún lést úr lungnabólgu. 24. maí 2010 12:20 Misnotaði lyfseðilsskyld lyf Leikkonan Brittany Murphy hafði tekið lyfseðilsskyld lyf við flensueinkennum í nokkra daga áður en hún lést úr hjartaáfalli á sunnudaginn. Fjölmörg slík lyf fundust á heimili hennar. Hún byrjaði að kasta upp snemma á sunnudagsmorgninum og sagði hún meðlimum úr fjölskyldu sinni að sér liði mjög illa. Murphy hneig síðan niður á baðherbergi sínu og var í framhaldinu flutt á sjúkrahús. Þar var þrívegis reynt að lífga hana við en án árangurs. 22. desember 2009 06:00 Leikkonan Brittany Murphy látin Bandaríska leikkonan Brittany Murphy er látin. Fullyrt er á vefsíðunni TMZ að hún hafi fengið hjartaáfall. Brittany var 32 ára. 20. desember 2009 20:12 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Brittany Murphy lauk við tökur á mynd áður en hún lést fyrir aldur fram, árið 2009, en útgáfu var frestað vegna dauða leikkonunnar ungu. Myndin, sem heitir Something Wicked, verður frumsýnd í Eugene, Oregon í Bandaríkjunum á föstudaginn - þar sem hún var tekin upp, og verður svo dreift í fleiri kvikmyndahús út mánuðinn. Stikla úr myndinni, sem er sálfræðitryllir og fjallar um nýgift par sem að lifa af bílslys hefur verið gefin út og hana má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Eiginmaður Brittany Murphy látinn - fimm mánuðum á eftir henni Eiginmaður leikkonunnar Brittany Murphy lést í gær, aðeins fimm mánuðum eftir að hún lést úr lungnabólgu. 24. maí 2010 12:20 Misnotaði lyfseðilsskyld lyf Leikkonan Brittany Murphy hafði tekið lyfseðilsskyld lyf við flensueinkennum í nokkra daga áður en hún lést úr hjartaáfalli á sunnudaginn. Fjölmörg slík lyf fundust á heimili hennar. Hún byrjaði að kasta upp snemma á sunnudagsmorgninum og sagði hún meðlimum úr fjölskyldu sinni að sér liði mjög illa. Murphy hneig síðan niður á baðherbergi sínu og var í framhaldinu flutt á sjúkrahús. Þar var þrívegis reynt að lífga hana við en án árangurs. 22. desember 2009 06:00 Leikkonan Brittany Murphy látin Bandaríska leikkonan Brittany Murphy er látin. Fullyrt er á vefsíðunni TMZ að hún hafi fengið hjartaáfall. Brittany var 32 ára. 20. desember 2009 20:12 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Eiginmaður Brittany Murphy látinn - fimm mánuðum á eftir henni Eiginmaður leikkonunnar Brittany Murphy lést í gær, aðeins fimm mánuðum eftir að hún lést úr lungnabólgu. 24. maí 2010 12:20
Misnotaði lyfseðilsskyld lyf Leikkonan Brittany Murphy hafði tekið lyfseðilsskyld lyf við flensueinkennum í nokkra daga áður en hún lést úr hjartaáfalli á sunnudaginn. Fjölmörg slík lyf fundust á heimili hennar. Hún byrjaði að kasta upp snemma á sunnudagsmorgninum og sagði hún meðlimum úr fjölskyldu sinni að sér liði mjög illa. Murphy hneig síðan niður á baðherbergi sínu og var í framhaldinu flutt á sjúkrahús. Þar var þrívegis reynt að lífga hana við en án árangurs. 22. desember 2009 06:00
Leikkonan Brittany Murphy látin Bandaríska leikkonan Brittany Murphy er látin. Fullyrt er á vefsíðunni TMZ að hún hafi fengið hjartaáfall. Brittany var 32 ára. 20. desember 2009 20:12