Hið óumflýjanlega gerist Finnur Thorlacius skrifar 2. apríl 2014 16:30 Hvernig gat þetta farið öðruvísi en illa? Þegar slár vegna komandi lestar er lokaðar og ljós blikka stöðva sem betur fer flestir ökumenn för sína, en ekki þessi. Að svína fyrir lest telst seint gáfulegt, því hún getur ekki vikið. Árekstur þessi varð á dögunum í Houston í Texas og það afsakar ekki ökumanninn að þessi gatnamót bílaumferðar og lesta eru tiltölulega ný. Það einkennilega er að á þessum gatnamótum hafa orðið 18 árekstrar frá því 1. janúar. Svo virðist því að erfitt muni reynast að venja Texasbúa við svona gatnamót, því þeir þurfa að komast sinnar leiðar og það strax. Enginn meiddist alvarlega í árekstrinum, þótt ótrúlegt megi virðast en víst er að bíllinn er ónýtur. Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent
Hvernig gat þetta farið öðruvísi en illa? Þegar slár vegna komandi lestar er lokaðar og ljós blikka stöðva sem betur fer flestir ökumenn för sína, en ekki þessi. Að svína fyrir lest telst seint gáfulegt, því hún getur ekki vikið. Árekstur þessi varð á dögunum í Houston í Texas og það afsakar ekki ökumanninn að þessi gatnamót bílaumferðar og lesta eru tiltölulega ný. Það einkennilega er að á þessum gatnamótum hafa orðið 18 árekstrar frá því 1. janúar. Svo virðist því að erfitt muni reynast að venja Texasbúa við svona gatnamót, því þeir þurfa að komast sinnar leiðar og það strax. Enginn meiddist alvarlega í árekstrinum, þótt ótrúlegt megi virðast en víst er að bíllinn er ónýtur.
Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent