Zlatko snýr aftur sem Sergej 17. apríl 2014 17:31 Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II . Í dag er komið að öðru plakatinu en á því er Zlatko Krickic, sem einnig fór með hlutverk hins serbneska Sergej í fyrri myndinni.Sergej er glæpakonungur og verðandi faðir sem þráir að flytja og ala upp ófætt barn sitt í heimalandinu en á erfitt með að losa sig frá völdum á Íslandi. Borgríki II - Blóð hraustra manna er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríki sem kom út síðla árs 2011. Ásamt Zlatko eru í helstu hlutverkum þau Darri Ingólfsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson og Hilmir Snær Guðnason.Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr myndinni en hún verður frumsýnd í október. Vísir frumsýnir síðan nýja stiklu næsta þriðjudag. Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II . Í dag er komið að öðru plakatinu en á því er Zlatko Krickic, sem einnig fór með hlutverk hins serbneska Sergej í fyrri myndinni.Sergej er glæpakonungur og verðandi faðir sem þráir að flytja og ala upp ófætt barn sitt í heimalandinu en á erfitt með að losa sig frá völdum á Íslandi. Borgríki II - Blóð hraustra manna er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríki sem kom út síðla árs 2011. Ásamt Zlatko eru í helstu hlutverkum þau Darri Ingólfsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson og Hilmir Snær Guðnason.Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr myndinni en hún verður frumsýnd í október. Vísir frumsýnir síðan nýja stiklu næsta þriðjudag.
Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira