Bílakörfubolti Finnur Thorlacius skrifar 16. apríl 2014 10:34 Flestir körfuboltamenn stunda íþrótt sína á löppunum, en ekki allir. Þessi lunkni maður kýs frekar að glíma við körfuspjaldið úr bíl sínum og satt að segja er hann ansi hittinn í gegnum sóllúguna. Hann rekur tvo körfubolta með því að henda þeim fyrir framan bíl sinn og grípa þá aftur í gegnum sóllúguna á fullri ferð. Eins og sést í myndskeiðinu telur hann að enginn geti leikið þetta eftir honum. Sjá má hversu fær þessi óvenjulegi körfuboltamaður er hér að ofan. Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent
Flestir körfuboltamenn stunda íþrótt sína á löppunum, en ekki allir. Þessi lunkni maður kýs frekar að glíma við körfuspjaldið úr bíl sínum og satt að segja er hann ansi hittinn í gegnum sóllúguna. Hann rekur tvo körfubolta með því að henda þeim fyrir framan bíl sinn og grípa þá aftur í gegnum sóllúguna á fullri ferð. Eins og sést í myndskeiðinu telur hann að enginn geti leikið þetta eftir honum. Sjá má hversu fær þessi óvenjulegi körfuboltamaður er hér að ofan.
Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent