Banaslysum í evrópskri umferð fækkað um helming Finnur Thorlacius skrifar 30. apríl 2014 14:04 Bílaumferð í Frakklandi. Autoblog Banaslysum hefur fækkað mjög mikið í umferðinni í Evrópu síðasta áratug. Árið 2001 voru 28.000 banaslys á evrópskum vegum, en aðeins 12.000 árið 2012. Þetta er reyndar 57% fækkun og verður að teljast góður árangur. Banaslysum í umferðinni hefur fækkað mest í löndum Spánar og Lettland, eða um 66%. Pólland er með hættulegustu vegi Evrópu með 11 dauðaslys á hvern milljarð ekinna kílómetra. Sá samaburður er slæmur í samanburði við Bretland, Holland og Sviss þar sem sambærileg tala er 2 dauðsföll. Pólverjar eiga greinilega verk að vinna. Öruggari bílar eiga stærstan þátt í þessari miklu lækkun, en einnig betri vegir og merkingar. Strangari reglur varðandi ölvunarakstur hefur einnig fækkað dauðaslysum verulega. Þá hefur verið rekinn mikill áróður um notkun bílbelta og á það þátt í árangrinum. Á sama tíma hefur dauðaslysum einnig fækkað verulega á Íslandi, með sambærilegum árangri á á meginlandi Evrópu. Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent
Banaslysum hefur fækkað mjög mikið í umferðinni í Evrópu síðasta áratug. Árið 2001 voru 28.000 banaslys á evrópskum vegum, en aðeins 12.000 árið 2012. Þetta er reyndar 57% fækkun og verður að teljast góður árangur. Banaslysum í umferðinni hefur fækkað mest í löndum Spánar og Lettland, eða um 66%. Pólland er með hættulegustu vegi Evrópu með 11 dauðaslys á hvern milljarð ekinna kílómetra. Sá samaburður er slæmur í samanburði við Bretland, Holland og Sviss þar sem sambærileg tala er 2 dauðsföll. Pólverjar eiga greinilega verk að vinna. Öruggari bílar eiga stærstan þátt í þessari miklu lækkun, en einnig betri vegir og merkingar. Strangari reglur varðandi ölvunarakstur hefur einnig fækkað dauðaslysum verulega. Þá hefur verið rekinn mikill áróður um notkun bílbelta og á það þátt í árangrinum. Á sama tíma hefur dauðaslysum einnig fækkað verulega á Íslandi, með sambærilegum árangri á á meginlandi Evrópu.
Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent