Bílabúð Benna á Snæfellsnesi á morgun Finnur Thorlacius skrifar 9. maí 2014 11:15 Chevrolet Captiva. Bílabúð Benna brunar með bílalest sína um Snæfellsnes laugardaginn 10. maí. og slær upp bílasýningum á þremur stöðum. Fyrst verður tekið hús á Ólafsvíkingum, því næst heilsað uppá Grundfirðinga og loks staldrað við í góða stund í Stykkishólmi. Til sýnis verða nýjustu gæðagripirnir frá Chevrolet sem notið hafa mikilla vinsælda vegna hönnunar, sparneytni og hagstæðs verðs. Auk þess mun Bílabúð Benna skarta eintaki af nýja rómaða sportjeppanum Porsche Macan, sem og hinum margverðlaunaða Porsche Cayenne. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent
Bílabúð Benna brunar með bílalest sína um Snæfellsnes laugardaginn 10. maí. og slær upp bílasýningum á þremur stöðum. Fyrst verður tekið hús á Ólafsvíkingum, því næst heilsað uppá Grundfirðinga og loks staldrað við í góða stund í Stykkishólmi. Til sýnis verða nýjustu gæðagripirnir frá Chevrolet sem notið hafa mikilla vinsælda vegna hönnunar, sparneytni og hagstæðs verðs. Auk þess mun Bílabúð Benna skarta eintaki af nýja rómaða sportjeppanum Porsche Macan, sem og hinum margverðlaunaða Porsche Cayenne.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent