"Gæti einhver stungið mig til bana í sturtunni?“ 19. maí 2014 18:30 Uzo Aduba ásamt O'Donnell á frumsýningunni. Vísir/Getty Grínistinn og leikkonan Rosie O'Donnell hlýtur að vera einhver sá mesti aðdáandi þáttanna Orange Is The New Black sem um getur. Á svarta teppinu, sem var ekki rautt eins og venjan er, á frumsýningu á annarri þáttaröð seríunnar vinsælu sagði hún um þættina að þeir væru þeir bestu sem hún hefði séð. „Ó Guð, ó Guð, þær eru allar hérna,“ sagði Rosie á frumsýningunni á fimmtudagskvöldið í New York. „Þetta er fáránlegt, þetta er besti samleikur sem ég hef séð í sjónvarpi!“ Rosie var stödd á frumsýningunni fyrir tilstilli vinkonu sinnar, Natöshu Lyonne, sem leikur fangann Nicky Nichols í þáttunum. „Ég grátbað um að fá hlutverk í þáttunum. Eftir að hafa séð fyrstu tvo þættina var ég bara: Í hvern hringi ég? Gæti einhver stungið mig til bana í sturtunni? Nennir einhver að láta mig fá hlutverk í þessum þáttum?“ Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Grínistinn og leikkonan Rosie O'Donnell hlýtur að vera einhver sá mesti aðdáandi þáttanna Orange Is The New Black sem um getur. Á svarta teppinu, sem var ekki rautt eins og venjan er, á frumsýningu á annarri þáttaröð seríunnar vinsælu sagði hún um þættina að þeir væru þeir bestu sem hún hefði séð. „Ó Guð, ó Guð, þær eru allar hérna,“ sagði Rosie á frumsýningunni á fimmtudagskvöldið í New York. „Þetta er fáránlegt, þetta er besti samleikur sem ég hef séð í sjónvarpi!“ Rosie var stödd á frumsýningunni fyrir tilstilli vinkonu sinnar, Natöshu Lyonne, sem leikur fangann Nicky Nichols í þáttunum. „Ég grátbað um að fá hlutverk í þáttunum. Eftir að hafa séð fyrstu tvo þættina var ég bara: Í hvern hringi ég? Gæti einhver stungið mig til bana í sturtunni? Nennir einhver að láta mig fá hlutverk í þessum þáttum?“
Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira