Myndin gefin út tuttugu árum eftir andlát aðalleikarans 19. maí 2014 18:30 River Phoenix Vísir/Getty Síðasta mynd sem leikarinn River Phoenix lék í, Dark Blood, verður gefin út á næstunni og framleiðslufyrirtækið Lionsgate hefur keypt réttinn af henni. Meira en tuttugu ár eru síðan River Jude Phoenix lést, aðeins 23 ára gamall, en hann var leikari og tónlistarmaður og eldri bróðir leikarans Joaquin Phoenix. River lést úr of stórum skammti eiturlyfja árið 1993, en var þá við tökur á kvikmyndinni Dark Blood. Dark Blood var aldrei kláruð og flestir héldu að hún myndi aldrei verða sýnd. Leikstjóri myndarinnar og meðhöfundur, George Sluizer, dó þó ekki ráðalaus en hann hefur eytt mörgum árum í deilur við tryggingafyrirtæki sem vildi ekki greiða fyrir tapið sem varð þegar River lést, vegna þess að dauða leikarans var hægt að rekja til eiturlyfjanotkunar. Í myndinni leikur Phoenix ungan ekkil sem flytur í eyðimörkina eftir að eiginkona hans deyr. Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Síðasta mynd sem leikarinn River Phoenix lék í, Dark Blood, verður gefin út á næstunni og framleiðslufyrirtækið Lionsgate hefur keypt réttinn af henni. Meira en tuttugu ár eru síðan River Jude Phoenix lést, aðeins 23 ára gamall, en hann var leikari og tónlistarmaður og eldri bróðir leikarans Joaquin Phoenix. River lést úr of stórum skammti eiturlyfja árið 1993, en var þá við tökur á kvikmyndinni Dark Blood. Dark Blood var aldrei kláruð og flestir héldu að hún myndi aldrei verða sýnd. Leikstjóri myndarinnar og meðhöfundur, George Sluizer, dó þó ekki ráðalaus en hann hefur eytt mörgum árum í deilur við tryggingafyrirtæki sem vildi ekki greiða fyrir tapið sem varð þegar River lést, vegna þess að dauða leikarans var hægt að rekja til eiturlyfjanotkunar. Í myndinni leikur Phoenix ungan ekkil sem flytur í eyðimörkina eftir að eiginkona hans deyr.
Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira