Steinþór: „Við vonumst til að endurfjármagna bankann“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 16. maí 2014 11:06 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir að bankinn vonist til að komast inn á erlenda skuldabréfamarkaði á ásætttanlegum kjörum áður en þungur afborgunarferill á 226 milljarða króna skuldabréfum við slitabú gamla Landsbankans hefst. Ræður Landsbankinn yfirleitt við afborganir af þessum skuldabréfum í erlendri mynt? Heiðar Guðjónsson hagfræðingur telur svo ekki vera og telur blasa við að færa þurfi niður höfuðstól bréfanna, en endursamið var um skuldabréfin nýlega þar sem afborgunum var jafnað á fleiri ár og síðasti gjalddagi færður frá árinu 2018 til ársins 2026. Samkomulagið er háð því að slitabú gamla Landsbankans, LBI, fái undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða upp í forgangskröfur en ógreiddar eru kröfur vegna Icesave upp á jafnvirði 610 milljarða króna. Þá hefur LBI einnig óskað eftir undanþágu til að greiða aðrar kröfur en búist er við að 208 milljarðar króna fáist upp í almennar kröfur þegar búið er að greiða forgangskröfur. Við ræddum við Steinþór Pálsson eftir að uppgjör Landsbankans var kynnt í morgun, en bankinn skilaði 4,3 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Sjá má viðtal við Steinþór í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann svarar spurningum um skuldabréfin gagnvart LBI. Tengdar fréttir Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samning Landsbankans Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans náðu í gær samkomulagi um breytingar á skuldabréfum að verðmæti 226 milljarða króna. Ekki tímabært að segja hvort samþykki verði gefið, segir fjármálaráðherra. 9. maí 2014 07:00 Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. 13. maí 2014 19:00 Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. 10. maí 2014 12:00 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir að bankinn vonist til að komast inn á erlenda skuldabréfamarkaði á ásætttanlegum kjörum áður en þungur afborgunarferill á 226 milljarða króna skuldabréfum við slitabú gamla Landsbankans hefst. Ræður Landsbankinn yfirleitt við afborganir af þessum skuldabréfum í erlendri mynt? Heiðar Guðjónsson hagfræðingur telur svo ekki vera og telur blasa við að færa þurfi niður höfuðstól bréfanna, en endursamið var um skuldabréfin nýlega þar sem afborgunum var jafnað á fleiri ár og síðasti gjalddagi færður frá árinu 2018 til ársins 2026. Samkomulagið er háð því að slitabú gamla Landsbankans, LBI, fái undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða upp í forgangskröfur en ógreiddar eru kröfur vegna Icesave upp á jafnvirði 610 milljarða króna. Þá hefur LBI einnig óskað eftir undanþágu til að greiða aðrar kröfur en búist er við að 208 milljarðar króna fáist upp í almennar kröfur þegar búið er að greiða forgangskröfur. Við ræddum við Steinþór Pálsson eftir að uppgjör Landsbankans var kynnt í morgun, en bankinn skilaði 4,3 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Sjá má viðtal við Steinþór í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann svarar spurningum um skuldabréfin gagnvart LBI.
Tengdar fréttir Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samning Landsbankans Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans náðu í gær samkomulagi um breytingar á skuldabréfum að verðmæti 226 milljarða króna. Ekki tímabært að segja hvort samþykki verði gefið, segir fjármálaráðherra. 9. maí 2014 07:00 Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. 13. maí 2014 19:00 Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. 10. maí 2014 12:00 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samning Landsbankans Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans náðu í gær samkomulagi um breytingar á skuldabréfum að verðmæti 226 milljarða króna. Ekki tímabært að segja hvort samþykki verði gefið, segir fjármálaráðherra. 9. maí 2014 07:00
Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. 13. maí 2014 19:00
Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. 10. maí 2014 12:00