Fyrstu 500 Ford Mustang bílarnir af árgerð 2015 á leið til Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 22. maí 2014 11:00 Ford Mustang árgerð 2015. Ford býður nú Mustang aðdáendum í Evrópu upp á að panta einn af fyrstu 500 Ford Mustang bílunum á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Evrópu í fótbolta stendur, næstkomandi laugardag. Hægt verður að velja um Mustang Coupe í rauðum lit eða Mustang Convertible í silfruðum lit. Ljóst er að slegist verður um fyrstu bílana því margir hafa beðið lengi eftir gripnum. Hér verður hægt að panta hinn nýja Ford Mustang á laugardaginn á meðan á úrslitaleiknum stendur. Ford Mustang á 50 ára afmæli í ár, en kemur nú af sjöttu kynslóð. Hann verður í boði með þremur vélarkostum, 2,3 lítra og fjögurrra strokka EcoBoost vél, 3,7 lítra V6 vél og 5,0 lítra Coyote V8 vél. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent
Ford býður nú Mustang aðdáendum í Evrópu upp á að panta einn af fyrstu 500 Ford Mustang bílunum á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Evrópu í fótbolta stendur, næstkomandi laugardag. Hægt verður að velja um Mustang Coupe í rauðum lit eða Mustang Convertible í silfruðum lit. Ljóst er að slegist verður um fyrstu bílana því margir hafa beðið lengi eftir gripnum. Hér verður hægt að panta hinn nýja Ford Mustang á laugardaginn á meðan á úrslitaleiknum stendur. Ford Mustang á 50 ára afmæli í ár, en kemur nú af sjöttu kynslóð. Hann verður í boði með þremur vélarkostum, 2,3 lítra og fjögurrra strokka EcoBoost vél, 3,7 lítra V6 vél og 5,0 lítra Coyote V8 vél.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent