Súperfæði: Acai ber Anna Birgis skrifar 3. júní 2014 17:00 Acai ber Vísir/Getty Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda tíu sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir. Í Brasilíu eru þau kölluð „beauty berry“ því þau hafa svo marga kosti sem láta þér líða vel að innan sem utan. Andoxunarefnin, amino sýrurnar og omega fitusýrurnar í Acai berjum hægja á öldrunarferli líkamans. Acai ber innihalda einnig flest öll vítamín og steinefni sem aðrir ávextir hafa og hafa einnig einstakt efni sem finnst ekki í neinum öðrum ávöxtum eða berjum í heiminum. Það kemur líka á óvart en þetta litla ber inniheldur fleiri grömm af próteini en egg. Acai ber eru afar góð fyrir hárið, húðina og neglur. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið
Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda tíu sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir. Í Brasilíu eru þau kölluð „beauty berry“ því þau hafa svo marga kosti sem láta þér líða vel að innan sem utan. Andoxunarefnin, amino sýrurnar og omega fitusýrurnar í Acai berjum hægja á öldrunarferli líkamans. Acai ber innihalda einnig flest öll vítamín og steinefni sem aðrir ávextir hafa og hafa einnig einstakt efni sem finnst ekki í neinum öðrum ávöxtum eða berjum í heiminum. Það kemur líka á óvart en þetta litla ber inniheldur fleiri grömm af próteini en egg. Acai ber eru afar góð fyrir hárið, húðina og neglur.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið