París norðursins á kvikmyndahátíð í Prag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2014 16:00 Kvikmyndin París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður sýnd á alþjóðlegu Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Prag sem hefst þann 4. júlí og stendur til 12. júlí. Er þetta í 49. sinn sem hátíðin er haldin og laðar hún að kvikmyndagerðarmenn alls staðar að úr heiminum sem og heimsfrægar Hollywood-stjörnur. Tökum á París norðursins lauk í fyrra og fóru aðallega fram á Flateyri. Myndin fjallar um Huga sem býr í kyrrlátu þorpi úti á landi. Honum hefur tekist að finna þar skjól frá flækjum lífsins en allt fer í uppnám þegar hann fær símhringingu frá föður sínum. Hafsteinn leikstýrði einnig myndinni Á annan veg. Sú var endurgerð í Bandaríkjunum undir nafninu Prince Avalanche og skartaði þeim Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkum. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður sýnd á alþjóðlegu Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Prag sem hefst þann 4. júlí og stendur til 12. júlí. Er þetta í 49. sinn sem hátíðin er haldin og laðar hún að kvikmyndagerðarmenn alls staðar að úr heiminum sem og heimsfrægar Hollywood-stjörnur. Tökum á París norðursins lauk í fyrra og fóru aðallega fram á Flateyri. Myndin fjallar um Huga sem býr í kyrrlátu þorpi úti á landi. Honum hefur tekist að finna þar skjól frá flækjum lífsins en allt fer í uppnám þegar hann fær símhringingu frá föður sínum. Hafsteinn leikstýrði einnig myndinni Á annan veg. Sú var endurgerð í Bandaríkjunum undir nafninu Prince Avalanche og skartaði þeim Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkum.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira