Samuel L Jackson kemur aðdáendum sannarlega á óvart 16. júní 2014 16:45 Samuel L Jackson Vísir/Getty Tuttugu ár eru síðan Pulp Fiction var frumsýnd, og var því fagnað á nýyfirstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes. Samuel L Jackson, sem lék Jules Winnfeld í kvikmyndinni sívinsælu úr smiðju leikstjórans Quentins Tarantino var gestur í þætti Grahams Norton á BBC One þar sem hann kom áheyrendum á óvart. Norton spurði Jackson hvort hann kynni fræga Ezekiel 25:17 mónólóginn sinn úr myndinni ennþá. Jackson gerði gott betur og svaraði með því að fara með mónólóginn í heild sinni. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá senuna úr kvikmyndinni sjálfri. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tuttugu ár eru síðan Pulp Fiction var frumsýnd, og var því fagnað á nýyfirstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes. Samuel L Jackson, sem lék Jules Winnfeld í kvikmyndinni sívinsælu úr smiðju leikstjórans Quentins Tarantino var gestur í þætti Grahams Norton á BBC One þar sem hann kom áheyrendum á óvart. Norton spurði Jackson hvort hann kynni fræga Ezekiel 25:17 mónólóginn sinn úr myndinni ennþá. Jackson gerði gott betur og svaraði með því að fara með mónólóginn í heild sinni. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá senuna úr kvikmyndinni sjálfri.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira