Fyndnustu konur í Hollywood búa til bíómynd 13. júní 2014 22:00 Maya Rudolph, Tina Fey og Amy Poehler Vísir/Getty Maya Rudolph hefur gengist til liðs við Tinu Fey og Amy Poehler í nýjustu kvikmynd grínistanna, The Nest. Poehler og Fey leika í myndinni systur sem talast ekki við. Þær þurfa hinsvegar að snúa aftur heim á æskuslóðir sínar því að foreldrar þeirra hyggjast selja húsið sem þær ólust upp í. Rudolph kemur til með að leika æskuvinkonu systranna. Fey, Poehler og Rudolph léku saman í Saturday Night Live á árunum 2001 til 2006, en þetta verður í fyrsta sinn sem þríeykið leikur saman í bíómynd. Fey og Poehler verða einnig framleiðendur myndarinnar. Jason Moore kemur til með að leikstýra handritinu, sem er eftir Paulu Pell, einn handritshöfunda SNL. James Brolin leikur föður stúlknanna. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Maya Rudolph hefur gengist til liðs við Tinu Fey og Amy Poehler í nýjustu kvikmynd grínistanna, The Nest. Poehler og Fey leika í myndinni systur sem talast ekki við. Þær þurfa hinsvegar að snúa aftur heim á æskuslóðir sínar því að foreldrar þeirra hyggjast selja húsið sem þær ólust upp í. Rudolph kemur til með að leika æskuvinkonu systranna. Fey, Poehler og Rudolph léku saman í Saturday Night Live á árunum 2001 til 2006, en þetta verður í fyrsta sinn sem þríeykið leikur saman í bíómynd. Fey og Poehler verða einnig framleiðendur myndarinnar. Jason Moore kemur til með að leikstýra handritinu, sem er eftir Paulu Pell, einn handritshöfunda SNL. James Brolin leikur föður stúlknanna.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira