Formúla 1 metin á 900 milljarða króna Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2014 16:38 Bernie Ecclestone í góðra vina hópi. Það er ekki nema von að bros sjáist of á Bernie Ecclestone stærsta eiganda í Formúlu 1 því virði mótaraðarinnar er um 912 milljarðar króna. Þetta verðmat er tilkomið vegna þess að Liberty Global Pic sem er í eigu John Malone og fyrirtækið Discover Communications er í viðræðum um kaup á 49% á þessari stærstu mótaröð heims í bílasporti og kaupverð þess hluts yrði um 4 milljarðar Bandaríkjadala. Seljandi þessa 49% hluts er CVC Capital Partners og Lehman Brothers en þeir telja hinsvegar að virði Formúlu 1 sé 9 milljarðar Bandaríkjadala, eða 1.026 milljarðar króna. Það ber því nokkuð í milli viðsemjenda og alls ekki víst að nái saman milli þeirra. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent
Það er ekki nema von að bros sjáist of á Bernie Ecclestone stærsta eiganda í Formúlu 1 því virði mótaraðarinnar er um 912 milljarðar króna. Þetta verðmat er tilkomið vegna þess að Liberty Global Pic sem er í eigu John Malone og fyrirtækið Discover Communications er í viðræðum um kaup á 49% á þessari stærstu mótaröð heims í bílasporti og kaupverð þess hluts yrði um 4 milljarðar Bandaríkjadala. Seljandi þessa 49% hluts er CVC Capital Partners og Lehman Brothers en þeir telja hinsvegar að virði Formúlu 1 sé 9 milljarðar Bandaríkjadala, eða 1.026 milljarðar króna. Það ber því nokkuð í milli viðsemjenda og alls ekki víst að nái saman milli þeirra.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent