Kia og Benz á 40 ára afmæli Hölds á Akureyri Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2014 15:59 Mercedes Benz C-Class. Höldur fagnar nú 40 ára afmæli sínu og að því tilefni mun fyrirtækið halda bílasýningu á nýju og fullkomnu verkstæði þess að Þórsstíg 4 á Akureyri á morgun, laugardag kl. 12-16. Glæsilegir Mercedes-Benz og Kia bílar frá Bílaumboðinu Öskju verða til sýnis á sýningunni. Nýir og spennandi Mercedes-Benz GLA og C-Class verða stjörnur sýningarinnar ásamt nýjum og vel búnum Kia Sportage. Allir þessir þrír nýju bílar hafa fengið mjög góða dóma bílablaðamanna að undanförnu, m.a fyrir góða aksturseiginleika og sparneytni. Á afmælissýningunni verður öll hin breiða jeppa- og fólksbílalína Mercedes-Benz og Kia til sýnis. Samstarf Hölds og Bílaumboðsins Öskju mun styrkjast enn frekar á næstunni þar sem Höldur vinnur að því að ljúka vottun sem viðurkennt þjónustuverkstæði Mercedes-Benz fólks- og sendibíla á árinu. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent
Höldur fagnar nú 40 ára afmæli sínu og að því tilefni mun fyrirtækið halda bílasýningu á nýju og fullkomnu verkstæði þess að Þórsstíg 4 á Akureyri á morgun, laugardag kl. 12-16. Glæsilegir Mercedes-Benz og Kia bílar frá Bílaumboðinu Öskju verða til sýnis á sýningunni. Nýir og spennandi Mercedes-Benz GLA og C-Class verða stjörnur sýningarinnar ásamt nýjum og vel búnum Kia Sportage. Allir þessir þrír nýju bílar hafa fengið mjög góða dóma bílablaðamanna að undanförnu, m.a fyrir góða aksturseiginleika og sparneytni. Á afmælissýningunni verður öll hin breiða jeppa- og fólksbílalína Mercedes-Benz og Kia til sýnis. Samstarf Hölds og Bílaumboðsins Öskju mun styrkjast enn frekar á næstunni þar sem Höldur vinnur að því að ljúka vottun sem viðurkennt þjónustuverkstæði Mercedes-Benz fólks- og sendibíla á árinu.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent