Hætt við að leika Aaliyah Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. júní 2014 20:00 Ungstirnið Zendaya Coleman er hætt við að leika í kvikmynd um líf söngkonunnar Aaliyah frá Lifetime en Zendaya átti að leika aðalhlutverkið - sjálfa Aaliyah. Talsverðir erfiðleikar hafa verið í vinnslu myndarinnar og erfitt hefur reynst að fá að nota tónlist Aaliyah en tónlistarkonan lést í flugslysi árið 2001. Þá er fjölskylda söngkonunnar ekki heldur sátt við gerð myndarinnar sem fjallar meðal annars um umdeilt og ólöglegt hjónaband hennar og tónlistarmannsins R. Kelly þegar Aaliyah var aðeins fimmtán ára. Myndin, sem ber titilinn Aaliyah: Princess of R&B, er byggð á ævisögunni Aaliyah: More Than a Woman eftir Christopher John Farley. Tökur áttu að hefjast í sumar en hefur nú verið frestað um ókominn tíma. Bíó og sjónvarp Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ungstirnið Zendaya Coleman er hætt við að leika í kvikmynd um líf söngkonunnar Aaliyah frá Lifetime en Zendaya átti að leika aðalhlutverkið - sjálfa Aaliyah. Talsverðir erfiðleikar hafa verið í vinnslu myndarinnar og erfitt hefur reynst að fá að nota tónlist Aaliyah en tónlistarkonan lést í flugslysi árið 2001. Þá er fjölskylda söngkonunnar ekki heldur sátt við gerð myndarinnar sem fjallar meðal annars um umdeilt og ólöglegt hjónaband hennar og tónlistarmannsins R. Kelly þegar Aaliyah var aðeins fimmtán ára. Myndin, sem ber titilinn Aaliyah: Princess of R&B, er byggð á ævisögunni Aaliyah: More Than a Woman eftir Christopher John Farley. Tökur áttu að hefjast í sumar en hefur nú verið frestað um ókominn tíma.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira