Eiginkona Schumachers: Við sjáum framfarir Tómas Þór Þórðarso skrifar 11. júlí 2014 13:15 Michael og Corinna Schumacher. vísir/getty Corinna Schumacher, eiginkona ökuþórsins MichaelsSchumachers sem lenti í alvarlegu skíðaslysi í desember á síðasta ári, tjáði sig í gær í fyrsta skipti síðan heimsmeistarinn fyrrverandi lent í slysinu. „Hægt en rólega gengur þetta betur. Við sjáum framfarir,“ sagði hún við Neue Post sem er tímarit fyrir konur sem kemur út vikulega. Michael Schumacher, sem er 45 ára gamall, var 170 daga á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi, en dvelur nú á endurhæfingarspítala í Lausanne í Sviss sem sérhæfir sig í heilaskaða. Eins og allir vita er Schumacher einhver albesti Formúlu 1-ökuþór allra tíma en hann varð sjö sinnum heimsmeistari, þar af fimm sinum í röð á árunum 2000-2004. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Sjúkraskýrslum Schumacher stolið Sjúkraskýrslum sem fjalla um ástand Michael Schumacher var stolið af franska spítalanum sem Schumacher hefur dvalist á. 24. júní 2014 14:15 „Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00 Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Corinna Schumacher, eiginkona ökuþórsins MichaelsSchumachers sem lenti í alvarlegu skíðaslysi í desember á síðasta ári, tjáði sig í gær í fyrsta skipti síðan heimsmeistarinn fyrrverandi lent í slysinu. „Hægt en rólega gengur þetta betur. Við sjáum framfarir,“ sagði hún við Neue Post sem er tímarit fyrir konur sem kemur út vikulega. Michael Schumacher, sem er 45 ára gamall, var 170 daga á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi, en dvelur nú á endurhæfingarspítala í Lausanne í Sviss sem sérhæfir sig í heilaskaða. Eins og allir vita er Schumacher einhver albesti Formúlu 1-ökuþór allra tíma en hann varð sjö sinnum heimsmeistari, þar af fimm sinum í röð á árunum 2000-2004.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Sjúkraskýrslum Schumacher stolið Sjúkraskýrslum sem fjalla um ástand Michael Schumacher var stolið af franska spítalanum sem Schumacher hefur dvalist á. 24. júní 2014 14:15 „Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00 Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04
Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12
Sjúkraskýrslum Schumacher stolið Sjúkraskýrslum sem fjalla um ástand Michael Schumacher var stolið af franska spítalanum sem Schumacher hefur dvalist á. 24. júní 2014 14:15
„Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00
Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30