BMW M4 gegn Porsche 911 Carrera Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2014 14:52 Bretum lék forvitni á að vita hvort ein nýjasta afurð BMW, þ.e. M4 bílinn myndi slá við Porsche 911 Carrera á akstursbraut. Talsverðu munar á hestöflum bílanna, BMW M4 er með 425 hestöfl í farteskinu en Porsche 911 Carrera þarf að láta sér nægja 350 hestöfl og munar því 75 hestöflum á þeim. BMW-inn er þó nokkru þyngri bíll en skildi hestaflamunurinn duga honum til að fara akstursbraut á skemmri tíma en 911 Carrera. Svar við því fæst í myndbandinu hér að ofan. Báðir bílarnir eru með tvöfalda kúplingu og sjálfskiptir. Ein aðalástæða forvitni þeirra sem prófuðu bílana var sú staðreynd að BMW M4 er ódýrari bíll en Porsche 911 Carrera og kannski væri hægt að eyða minni peningum en fá sömu eða betri aksturgetu. Svarið liggur hér að ofan. Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent
Bretum lék forvitni á að vita hvort ein nýjasta afurð BMW, þ.e. M4 bílinn myndi slá við Porsche 911 Carrera á akstursbraut. Talsverðu munar á hestöflum bílanna, BMW M4 er með 425 hestöfl í farteskinu en Porsche 911 Carrera þarf að láta sér nægja 350 hestöfl og munar því 75 hestöflum á þeim. BMW-inn er þó nokkru þyngri bíll en skildi hestaflamunurinn duga honum til að fara akstursbraut á skemmri tíma en 911 Carrera. Svar við því fæst í myndbandinu hér að ofan. Báðir bílarnir eru með tvöfalda kúplingu og sjálfskiptir. Ein aðalástæða forvitni þeirra sem prófuðu bílana var sú staðreynd að BMW M4 er ódýrari bíll en Porsche 911 Carrera og kannski væri hægt að eyða minni peningum en fá sömu eða betri aksturgetu. Svarið liggur hér að ofan.
Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent