Smart kynnir risabíl Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2014 15:39 Sá "stóri" í smíðum. Þeim hjá smábílaframleiðandanum Smart fannst vera kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum og hvað var þá annað í myndinni en að smíða risastóran Smart. Þeir vilja jú verða risastórir á markaðnum og því þarf að svara. Þessi auglýsing sem þeir gerðu með ofvaxinn Smart smábíl er skemmtilegt dæmi um öfuga markaðssetningu sem vekur enn meiri áherslu á sérstöðu Smart bílanna, þ.e. hversu smáir og sniðugir þeir eru. Smart fer öfgafulla leið sem kemur líklega jafn undarlega fyrir sjónir og þeim 'tilraunadýrum“ sem eru að meta framtak Smart í myndbandinu hér fyrir neðan. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent
Þeim hjá smábílaframleiðandanum Smart fannst vera kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum og hvað var þá annað í myndinni en að smíða risastóran Smart. Þeir vilja jú verða risastórir á markaðnum og því þarf að svara. Þessi auglýsing sem þeir gerðu með ofvaxinn Smart smábíl er skemmtilegt dæmi um öfuga markaðssetningu sem vekur enn meiri áherslu á sérstöðu Smart bílanna, þ.e. hversu smáir og sniðugir þeir eru. Smart fer öfgafulla leið sem kemur líklega jafn undarlega fyrir sjónir og þeim 'tilraunadýrum“ sem eru að meta framtak Smart í myndbandinu hér fyrir neðan.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent