Bretar óttast ebólufaraldur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. júlí 2014 13:20 Philip Hammond. vísir/getty Ebólaveira er alvarleg ógn við Bretland að sögn Philip Hammond, utanríkisráðherra landsins. Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi sendu út viðvaranir eftir að breskur karlmaður veiktist alvarlega á leið frá Vestur-Afríku til Bretlands. Mikil skelfing greip um sig á meðal Breta, en ebóla veiran er sú mannskæðasta í sögunni og níutíu prósent þeirra sem með hana greinast deyja. Maðurinn var sendur í sóttkví en í ljós kom að maðurinn var ekki sýktur af veirunni. Utanríkisráðherra Bretlands segir þó að grípa þurfi til ráðstafanna, svo veiran dreifi sér ekki þar í landi. Ebólunnar var fyrst vart í Gíneu í ársbyrjun og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og óttast er að hann hafi nú borist til Nígeríu, fjölmennasta ríkis Afríku. Faraldurinn hefur dregið 670 manns til dauða og er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Allra leiða er því leitað til að hefta útbreiðslu hans. Bann hefur því verið lagt við hvers kyns opinberum samkomum í Vestur-Afríku til að sporna við smithættu, skólum hefur verið lokað og öðrum almenningsstöðum. Ebóla-vírusinn smitast milli manna meðal annars í jarðarförum þeirra sem hafa látist af hans völdum. Engin lækning er til við vírusnum sem veldur innvortis blæðingum og líffærabilun.Why Ebola reaching the Nigerian capital is a whole new level of scary via @sinoceros http://t.co/R1Pn089Td9 via @qz pic.twitter.com/Mw1x1nlKo8— @mdecambre (@mdecambre) July 28, 2014 Frequently asked questions on #Ebola virus disease, a severe, often fatal illness: http://t.co/QzY8ux8voI— WHO (@WHO) July 29, 2014 Standard precautions in health care http://t.co/G0wiGhSpBV #Ebola— WHO (@WHO) July 29, 2014 #Ebola symptoms: Sudden onset of fever, intense weakness, muscle pain, headache and sore throat http://t.co/pxSHAodnE5— WHO (@WHO) July 25, 2014 Ebóla Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Ebólaveira er alvarleg ógn við Bretland að sögn Philip Hammond, utanríkisráðherra landsins. Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi sendu út viðvaranir eftir að breskur karlmaður veiktist alvarlega á leið frá Vestur-Afríku til Bretlands. Mikil skelfing greip um sig á meðal Breta, en ebóla veiran er sú mannskæðasta í sögunni og níutíu prósent þeirra sem með hana greinast deyja. Maðurinn var sendur í sóttkví en í ljós kom að maðurinn var ekki sýktur af veirunni. Utanríkisráðherra Bretlands segir þó að grípa þurfi til ráðstafanna, svo veiran dreifi sér ekki þar í landi. Ebólunnar var fyrst vart í Gíneu í ársbyrjun og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og óttast er að hann hafi nú borist til Nígeríu, fjölmennasta ríkis Afríku. Faraldurinn hefur dregið 670 manns til dauða og er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Allra leiða er því leitað til að hefta útbreiðslu hans. Bann hefur því verið lagt við hvers kyns opinberum samkomum í Vestur-Afríku til að sporna við smithættu, skólum hefur verið lokað og öðrum almenningsstöðum. Ebóla-vírusinn smitast milli manna meðal annars í jarðarförum þeirra sem hafa látist af hans völdum. Engin lækning er til við vírusnum sem veldur innvortis blæðingum og líffærabilun.Why Ebola reaching the Nigerian capital is a whole new level of scary via @sinoceros http://t.co/R1Pn089Td9 via @qz pic.twitter.com/Mw1x1nlKo8— @mdecambre (@mdecambre) July 28, 2014 Frequently asked questions on #Ebola virus disease, a severe, often fatal illness: http://t.co/QzY8ux8voI— WHO (@WHO) July 29, 2014 Standard precautions in health care http://t.co/G0wiGhSpBV #Ebola— WHO (@WHO) July 29, 2014 #Ebola symptoms: Sudden onset of fever, intense weakness, muscle pain, headache and sore throat http://t.co/pxSHAodnE5— WHO (@WHO) July 25, 2014
Ebóla Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira