Blindur á 323 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2014 12:23 Mike Newman og Nissan GT-R bíllinn sem hann ók. Mike Newman á mörg metin á meðal blindra. Hann hafði áður ekið Porsche bíl á 300 km hraða og spíttbát á 150 km hraða. Mike bætti þó um betur í vikunni hvaða hraða á bíl varðar er hann ók Nissan GT-R á 323 km hraða og víst má telja að enginn annar blindur einstaklingur hafi ekið bíl hraðar. Met hans hefur verið viðurkennt af Guinness World Records. Metið setti Mike á Elvington flugvellinum í nágrenni York í Bretlandi. Hinn 52 ára blindi Mike Newman, sem fæddist blindur, er þó hvergi nærri hættur og hyggur á fleiri metbætingar og skiptir þá engu hvert farartækið er. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent
Mike Newman á mörg metin á meðal blindra. Hann hafði áður ekið Porsche bíl á 300 km hraða og spíttbát á 150 km hraða. Mike bætti þó um betur í vikunni hvaða hraða á bíl varðar er hann ók Nissan GT-R á 323 km hraða og víst má telja að enginn annar blindur einstaklingur hafi ekið bíl hraðar. Met hans hefur verið viðurkennt af Guinness World Records. Metið setti Mike á Elvington flugvellinum í nágrenni York í Bretlandi. Hinn 52 ára blindi Mike Newman, sem fæddist blindur, er þó hvergi nærri hættur og hyggur á fleiri metbætingar og skiptir þá engu hvert farartækið er.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent