RIFF í Variety Þórður Ingi Jónsson skrifar 28. ágúst 2014 15:06 RIFF útlitið í ár er innblásið af gömlum Hammer-hryllingsmyndum. Plakatið fyrir RIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík prýðir forsíðu bandaríska tímaritsins Variety, sem kom út í dag. Variety er biblía kvikmyndaáhugamanna en þetta tölublað heitir „Feneyjatölublaðið“ og er tileinkað kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. RIFF-plakötin í ár eru gerð í stíl hryllings- og B-mynda sjöunda áratugsins. „Nýja útlit RIFF er innblásið af Hammer Horror-myndunum,“ segir Anna Margrét Björnsson, kynningarstjóri hátíðarinnar og vísar þar í goðsagnakennda breska kvikmyndafyrirtækið Hammer Films. Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Plakatið fyrir RIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík prýðir forsíðu bandaríska tímaritsins Variety, sem kom út í dag. Variety er biblía kvikmyndaáhugamanna en þetta tölublað heitir „Feneyjatölublaðið“ og er tileinkað kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. RIFF-plakötin í ár eru gerð í stíl hryllings- og B-mynda sjöunda áratugsins. „Nýja útlit RIFF er innblásið af Hammer Horror-myndunum,“ segir Anna Margrét Björnsson, kynningarstjóri hátíðarinnar og vísar þar í goðsagnakennda breska kvikmyndafyrirtækið Hammer Films.
Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira