Tíu þekktustu bílgerðirnar Finnur Thorlacius skrifar 27. ágúst 2014 16:15 Bjallan var fyrsti bíllinn sem kom á Suðurskautslandið. Hver þekkir ekki bíla eins og Volkswagen bjölluna eða Ford Mustang. Kannski þekkir yngri kynslóðin betur bílana Toyota Prius eða Honda Civic. En hver skyldu 10 þekktustu bílategundirnar vera í dag? Bílavefurinn Jalopnik í Bandaríkjunum hefur tekið saman lista yfir þær bílgerðir sem þekktastar eru. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að sú þekktasta er bjallan síunga. Listinn er annars svona:Volkswagen BjallanJeep WillisToyota CorollaHonda CivicFord Model TToyota priusAustin MiniFord MustangRange RoverToyota Land Cruiser Elsti bíllinn á listanum er Ford Model T, sá yngsti Toyota Prius en sá bíll sem á lengstu framleiðslusöguna samfellt til dagsins í dag er Toyota Land Cruiser. Framleiðsla á honum hófst árið 1955 og er hann því orðinn 59 ára og enn framleiddur í fjöldamörgum eintökum á hverju ári. Range Rover náði 9. sæti listans. Hér í viðeigandi umhverfi.Toyota Corolla er til margra hluta nytsamlegur. Gárungarnir hafa oft nefnt Corollu rollu og hér er það sett í samhengi. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent
Hver þekkir ekki bíla eins og Volkswagen bjölluna eða Ford Mustang. Kannski þekkir yngri kynslóðin betur bílana Toyota Prius eða Honda Civic. En hver skyldu 10 þekktustu bílategundirnar vera í dag? Bílavefurinn Jalopnik í Bandaríkjunum hefur tekið saman lista yfir þær bílgerðir sem þekktastar eru. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að sú þekktasta er bjallan síunga. Listinn er annars svona:Volkswagen BjallanJeep WillisToyota CorollaHonda CivicFord Model TToyota priusAustin MiniFord MustangRange RoverToyota Land Cruiser Elsti bíllinn á listanum er Ford Model T, sá yngsti Toyota Prius en sá bíll sem á lengstu framleiðslusöguna samfellt til dagsins í dag er Toyota Land Cruiser. Framleiðsla á honum hófst árið 1955 og er hann því orðinn 59 ára og enn framleiddur í fjöldamörgum eintökum á hverju ári. Range Rover náði 9. sæti listans. Hér í viðeigandi umhverfi.Toyota Corolla er til margra hluta nytsamlegur. Gárungarnir hafa oft nefnt Corollu rollu og hér er það sett í samhengi.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent