Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. september 2014 14:00 Michael Schumacher var virkur í góðgerðarmálum en hér er hann hluti af góðgerðarfótboltaleik. Vísir/Getty Michael Schumacher, einn besti ökuþór allra tíma, hefur yfirgefið spítalann í Lausanne í Sviss til þess að halda áfram endurhæfingunni á heimili sínu. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði á skíðum í frönsku ölpunum þann 29. desember síðastliðinn og var hann í dái á spítala í Frakklandi í marga mánuði. Eftir að hann vaknaði úr dáinu var ákveðið að færa hann á spítala nær heimili hans í Sviss og hefur hann eytt undanförnum mánuðum á spítala í Lausanne. Talskona Schumacher, Sabine Kehm, staðfesti að hann væri á leiðinni heim til þess að halda áfram endurhæfingunni en minnti á að það væri enn langur vegur eftir. „Hann mun halda áfram endurhæfingunni heima hjá sér. Við höfum náð góðum árangri undanfarnar vikur en það er mikið eftir í þessari baráttu.“ Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Eiginkona Schumachers: Við sjáum framfarir Corinna Schumacher tjáir sig í fyrsta skipti síðan Michael lenti í slysinu. 11. júlí 2014 13:15 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher, einn besti ökuþór allra tíma, hefur yfirgefið spítalann í Lausanne í Sviss til þess að halda áfram endurhæfingunni á heimili sínu. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði á skíðum í frönsku ölpunum þann 29. desember síðastliðinn og var hann í dái á spítala í Frakklandi í marga mánuði. Eftir að hann vaknaði úr dáinu var ákveðið að færa hann á spítala nær heimili hans í Sviss og hefur hann eytt undanförnum mánuðum á spítala í Lausanne. Talskona Schumacher, Sabine Kehm, staðfesti að hann væri á leiðinni heim til þess að halda áfram endurhæfingunni en minnti á að það væri enn langur vegur eftir. „Hann mun halda áfram endurhæfingunni heima hjá sér. Við höfum náð góðum árangri undanfarnar vikur en það er mikið eftir í þessari baráttu.“
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Eiginkona Schumachers: Við sjáum framfarir Corinna Schumacher tjáir sig í fyrsta skipti síðan Michael lenti í slysinu. 11. júlí 2014 13:15 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19
Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45
Eiginkona Schumachers: Við sjáum framfarir Corinna Schumacher tjáir sig í fyrsta skipti síðan Michael lenti í slysinu. 11. júlí 2014 13:15
Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27