Stórsýning hjá Arctic Trucks Finnur Thorlacius skrifar 19. september 2014 10:50 Toyota Land Cruiser á nýju dekkjunum sem sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og Nokian. Hægt verður að skoða götuskráða sexhjóla Hiluxa sem meðal annars verða notaðir á Suðurskautinu á komandi mánuðum, auk þess sem margir breyttir bílar af ýmsum stærðum og gerðum verða á planinu. Ef einhverjum finnst þeir ekki nægilega stórir eða kraftmiklir, þá verður 1600 hestafla Turbotröllið Katla á staðnum! Einnig verður hægt að skoða hjólin sem Team Yamaha – Íslandsmeistararnir í motocross óku á í sumar. Kynnt verður nýtt 35“ dekk sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og hins þekkta dekkjaframleiðanda Nokian og í gangi verða frábær tilboð á öllum tegundum jeppadekkja á sýningardaginn. Þetta er sýning sem bílaáhugamenn ættu ekki að láta framhjá sér fara. Sýningin stendur frá kl. 11 til 16 laugardaginn 20. september. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent
Hægt verður að skoða götuskráða sexhjóla Hiluxa sem meðal annars verða notaðir á Suðurskautinu á komandi mánuðum, auk þess sem margir breyttir bílar af ýmsum stærðum og gerðum verða á planinu. Ef einhverjum finnst þeir ekki nægilega stórir eða kraftmiklir, þá verður 1600 hestafla Turbotröllið Katla á staðnum! Einnig verður hægt að skoða hjólin sem Team Yamaha – Íslandsmeistararnir í motocross óku á í sumar. Kynnt verður nýtt 35“ dekk sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og hins þekkta dekkjaframleiðanda Nokian og í gangi verða frábær tilboð á öllum tegundum jeppadekkja á sýningardaginn. Þetta er sýning sem bílaáhugamenn ættu ekki að láta framhjá sér fara. Sýningin stendur frá kl. 11 til 16 laugardaginn 20. september.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent