Sóðum refsað grimmilega Finnur Thorlacius skrifar 16. september 2014 15:47 Flestum okkar er afar illa við að sjá ökumenn henda rusli úr bílum sínum, en þessi mótorhjólamaður tekur málin beinlínis í sínar hendur og hvar annarsstaðar en í Rússlandi. Með myndavél á hjálminum ók hann um göturnar í ónefndri rússneskri borg, tók upp það rusl sem hent hafði verið úr bílum nokkurra ökumanna, elti þá og henti því aftur inn í bílana. Ekki nóg með að með því sé réttlætinu fullnægt þá fá sumir af þessum sóðalegu ökumönnum innihaldið yfir sig á sóðalegan en ansi skondinn hátt. Kannski er þessi siður til eftirbreytni, sérstaklega ef hann skildi verða til þess að þeir hinir sömu sem sjá sóma sinn í að sóða út umhverfi sitt breyti um siði. Myndskeiðið sem fylgir sýnir þessar skondnu aðfarir. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent
Flestum okkar er afar illa við að sjá ökumenn henda rusli úr bílum sínum, en þessi mótorhjólamaður tekur málin beinlínis í sínar hendur og hvar annarsstaðar en í Rússlandi. Með myndavél á hjálminum ók hann um göturnar í ónefndri rússneskri borg, tók upp það rusl sem hent hafði verið úr bílum nokkurra ökumanna, elti þá og henti því aftur inn í bílana. Ekki nóg með að með því sé réttlætinu fullnægt þá fá sumir af þessum sóðalegu ökumönnum innihaldið yfir sig á sóðalegan en ansi skondinn hátt. Kannski er þessi siður til eftirbreytni, sérstaklega ef hann skildi verða til þess að þeir hinir sömu sem sjá sóma sinn í að sóða út umhverfi sitt breyti um siði. Myndskeiðið sem fylgir sýnir þessar skondnu aðfarir.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent