Fimm hurða stærri Audi TT Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 15:11 Audi TT Sportback með 5 hurðir verður sýndur í París. Audi virðist hafa mikla þörf fyrir að fjölga bílgerðum með stafina TT. Á komandi bílasýningu í París ætlar Audi að kynna stærri Audi TT en áður hefur sést og þann fyrst með 5 hurðum. Þessi bíll er á stærð við Audi A3 og vafalaust með sama undirvagn. Þrátt fyrir að Audi muni sýna þennan bíl er ekki víst að hann komist í framleiðslu en Audi, eins og svo margari aðrir bílaframleiðendur vill fá viðbrögð við þessari hugmynd og enginn staður er betri til þess en bílasýningar. Audi hefur áður kynnt Audi TT Allroad Shooting Brake Concept og Audi TT Offroad Concept á bílasýningum í Frankfürt og Detroit, en ekki hefur enn komið til framleiðslu þeirra bíla. Ljóst er þó að Audi ætlar að útvíkka TT-línuna, en spurningin er bara hvernig.Annað sjónarhorn á tilraunabílnum. Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent
Audi virðist hafa mikla þörf fyrir að fjölga bílgerðum með stafina TT. Á komandi bílasýningu í París ætlar Audi að kynna stærri Audi TT en áður hefur sést og þann fyrst með 5 hurðum. Þessi bíll er á stærð við Audi A3 og vafalaust með sama undirvagn. Þrátt fyrir að Audi muni sýna þennan bíl er ekki víst að hann komist í framleiðslu en Audi, eins og svo margari aðrir bílaframleiðendur vill fá viðbrögð við þessari hugmynd og enginn staður er betri til þess en bílasýningar. Audi hefur áður kynnt Audi TT Allroad Shooting Brake Concept og Audi TT Offroad Concept á bílasýningum í Frankfürt og Detroit, en ekki hefur enn komið til framleiðslu þeirra bíla. Ljóst er þó að Audi ætlar að útvíkka TT-línuna, en spurningin er bara hvernig.Annað sjónarhorn á tilraunabílnum.
Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent