Toyota kynnir nýjan AYGO Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 09:12 Toyota AYGO. Ný kynslóð smábílsins AYGO verður kynnt hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og Kauptúni, Garðabæ næsta laugardag, 27. september milli kl. 12 og 16. Nýr AYGO hefur vakið athygli fyrir líflega og skemmtilega hönnun sem gefur eigendum kost á að breyta útliti bílsins eftir sínu höfði. AYGO er fáanlegur í mörgum útfærslum og skipta má út ýmsum hlutum í yfirbyggingu og innréttingu allt eftir smekk hvers og eins. AYGO er furðu vel búinn af smábíla að vera, með aðdraganlegu leðurklæddu veltistýri með aðgerðarhnöppum, rafmagni í rúðum að framan og 6 loftpúðum. Í AYGO er einnig x-touch margmiðlunarkerfið með 7“ skjá, bakkmyndavél, útvarpi, Bluetooth, USB tengi og 4 hátölurum. AYGO er einn fárra bíla hérlendis sem kostar undir tveimur milljónir króna. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Ný kynslóð smábílsins AYGO verður kynnt hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og Kauptúni, Garðabæ næsta laugardag, 27. september milli kl. 12 og 16. Nýr AYGO hefur vakið athygli fyrir líflega og skemmtilega hönnun sem gefur eigendum kost á að breyta útliti bílsins eftir sínu höfði. AYGO er fáanlegur í mörgum útfærslum og skipta má út ýmsum hlutum í yfirbyggingu og innréttingu allt eftir smekk hvers og eins. AYGO er furðu vel búinn af smábíla að vera, með aðdraganlegu leðurklæddu veltistýri með aðgerðarhnöppum, rafmagni í rúðum að framan og 6 loftpúðum. Í AYGO er einnig x-touch margmiðlunarkerfið með 7“ skjá, bakkmyndavél, útvarpi, Bluetooth, USB tengi og 4 hátölurum. AYGO er einn fárra bíla hérlendis sem kostar undir tveimur milljónir króna.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent