Opel Adam stökkmús á sterum Finnur Thorlacius skrifar 22. september 2014 15:11 Opel Adam S er sannkölluð stökkmús. Opel Adam smábíllinn sem selst hefur gríðarvel í Evrópu undanfarið mun brátt fást í sportútfærslu með 150 hestafla vél og fær hann stafinn S í endann. Þessi nýja útfærsla Adam verður kynntur á bílasýningunni í París sem hefst 2. október. Fjögurra strokka og 1,4 lítra forþjöppudrifin vél verður í Opel Adam S og það hendir honum í 100 km hraða á 8,5 sekúndum. Fjöðrun bílsins er stífari en í hefbundnum Adam, hann er með Recaro sportsætum, 6 gíra beinskiptingu, 18 tommu felgum, OPC bremsum og bæði er innra og ytra útlit bílsins sportlegra og flottara. Svo er aldrei að vita hvort Opel muni í framhaldinu framleiða enn öflugri útfærslu Adam sem fengi þá stafina OPC í enda nafns síns. Opel Adam er einn þeirra nýju bíla sem Bílabúð Benna mun kynna á næstunni, en eins og kunnugt er tók Benni við umboðssölu Opel bíla á Íslandi frá BL. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Opel Adam smábíllinn sem selst hefur gríðarvel í Evrópu undanfarið mun brátt fást í sportútfærslu með 150 hestafla vél og fær hann stafinn S í endann. Þessi nýja útfærsla Adam verður kynntur á bílasýningunni í París sem hefst 2. október. Fjögurra strokka og 1,4 lítra forþjöppudrifin vél verður í Opel Adam S og það hendir honum í 100 km hraða á 8,5 sekúndum. Fjöðrun bílsins er stífari en í hefbundnum Adam, hann er með Recaro sportsætum, 6 gíra beinskiptingu, 18 tommu felgum, OPC bremsum og bæði er innra og ytra útlit bílsins sportlegra og flottara. Svo er aldrei að vita hvort Opel muni í framhaldinu framleiða enn öflugri útfærslu Adam sem fengi þá stafina OPC í enda nafns síns. Opel Adam er einn þeirra nýju bíla sem Bílabúð Benna mun kynna á næstunni, en eins og kunnugt er tók Benni við umboðssölu Opel bíla á Íslandi frá BL.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent