Tóku "selfie" með áhorfendum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. október 2014 22:45 Kvikmyndin Borgríki 2: Blóð hraustra manna var forsýnd í Háskólabíói í kvöld. Mikil stemning myndaðist fyrir myndina þegar framleiðendurnir Kristín Andrea Þórðardóttir og Ragnar Santos og leikstjóri myndarinnar Ólafur de Fleur ákváðu að taka "selfie" af sér með áhorfendum. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi gekk myndatakan eins og í sögu en svipuð uppátæki hafa verið vinsæl síðan Ellen DeGeneres tók eina frægustu "selfie" heims á Óskarsverðlaununum síðustu. Borgríki 2 er sjálfstætt framhald Borgríkis sem var frumsýnd árið 2011 en framhaldsmyndin verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndin Borgríki 2: Blóð hraustra manna var forsýnd í Háskólabíói í kvöld. Mikil stemning myndaðist fyrir myndina þegar framleiðendurnir Kristín Andrea Þórðardóttir og Ragnar Santos og leikstjóri myndarinnar Ólafur de Fleur ákváðu að taka "selfie" af sér með áhorfendum. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi gekk myndatakan eins og í sögu en svipuð uppátæki hafa verið vinsæl síðan Ellen DeGeneres tók eina frægustu "selfie" heims á Óskarsverðlaununum síðustu. Borgríki 2 er sjálfstætt framhald Borgríkis sem var frumsýnd árið 2011 en framhaldsmyndin verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira