Toyota í bátasmíði Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2014 10:16 Hið flottasta fley frá Toyota. Japanskir bílasmiðir eru ekki einhamir er kemur að smíði hina ýmsu farartækja. Þar er Toyota ekki undaskilið og hefur fyrirtækið nú í sölu hraðbát sem vakið hefur forvitni margra. Báturinn er 31 feta langur, smíðaður að mestu úr áli og með tvær bílvélar sem einnig má finna í Land Cruiser og Lexus GX bílum. Eru það 3,0 lítra dísilvélar með forþjöppum og eru þeim breytt til að henta í bátum, með sérstakri kælingu og eldsneytisstjórnun sem miða að því að minnka titring og hljóð. Þessi nýi bátur ber nafnið Ponam-31 og kostar 275.000 dollara, eða um 33,3 milljónir króna. Hann tekur 12 manns og má bæði stýra í bátshúsinu sem og í opnu rými á toppi bátsins. Toyota hefur reyndar smíðað báta frá árinu 1997, hafði selt 600 báta árið 2008, en ekki hefur mikið farið fyrir fréttum af þeim. Toyota horfir aðallega til Bandaríkjanna við sölu á bátum sínum.Afar vistlegur að innan og tekur 12 manns.Vindkljúfurinn að aftan á að minna á vindkljúf á bíl. Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent
Japanskir bílasmiðir eru ekki einhamir er kemur að smíði hina ýmsu farartækja. Þar er Toyota ekki undaskilið og hefur fyrirtækið nú í sölu hraðbát sem vakið hefur forvitni margra. Báturinn er 31 feta langur, smíðaður að mestu úr áli og með tvær bílvélar sem einnig má finna í Land Cruiser og Lexus GX bílum. Eru það 3,0 lítra dísilvélar með forþjöppum og eru þeim breytt til að henta í bátum, með sérstakri kælingu og eldsneytisstjórnun sem miða að því að minnka titring og hljóð. Þessi nýi bátur ber nafnið Ponam-31 og kostar 275.000 dollara, eða um 33,3 milljónir króna. Hann tekur 12 manns og má bæði stýra í bátshúsinu sem og í opnu rými á toppi bátsins. Toyota hefur reyndar smíðað báta frá árinu 1997, hafði selt 600 báta árið 2008, en ekki hefur mikið farið fyrir fréttum af þeim. Toyota horfir aðallega til Bandaríkjanna við sölu á bátum sínum.Afar vistlegur að innan og tekur 12 manns.Vindkljúfurinn að aftan á að minna á vindkljúf á bíl.
Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent