Þóttist vera með ebólu í almennu farþegaflugi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. október 2014 01:06 mynd/skjáskot Það var heldur dýrt spaugið þegar karlmaður í flugi frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum til Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu síðastliðinn miðvikudag ákvað að gantast í samferðarfólki sínu og tilkynna því að hann væri með ebólu. Hann er sagður hafa hnerrað í sífellu og í kjölfarið kallað yfir flugvélina að hann væri nýlega kominn frá Afríku þar sem hann hefði smitast af ebólu. Farþegarnir tóku myndband af athæfinu sem gengið hefur sem eldur í sinu um veraldarvefinn. Við lendingu í Dóminíska lýðveldinu beið hans allt tiltækt lið. Hann tilkynnti því að um hafi verið að ræða grín af hans hálfu, hann hefði aldrei farið til Afríku og engar líkur væru á að hann væri smitaður af veirunni. Saga hans var ekki metin trúverðug og var maðurinn fluttur á sjúkrahús þar sem hann undirgekkst ýmsar rannsóknir sem í kjölfarið leiddu í ljós að hann væri fullkomlega heilbrigður.mynd/skjáskotÞetta athæfi mannsins krafðist þess að allir 255 farþegar vélarinnar þurftu að sitja kyrrir í tvær klukkustundir á meðan gengið var úr skugga um að enginn væri í hættu. Farþegarnir voru þó, sem ber að skilja, ekki par sáttir. Flugmálayfirvöld í Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu segja manninn ekki vera í jafnvægi og hafa gert þetta fyrir athyglina eina. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ebóla Tengdar fréttir Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00 Segir alþjóðasamfélagið hafa brugðist of seint við Íslenskur hjúkrunarfræðingur, sem fer með yfirumsjón með þjálfun sjálfboðaliða fyrir Alþjóða Rauða krossinn, segir að alþjóðasamfélagið hafi brugðist of steint við ebólufaraldrinum banvæna. 7. október 2014 19:07 Ákærður vegna ebólunnar Thomas Eric Duncan er fyrsti maðurinn sem greinist með ebólusýkingu í Bandaríkjunum. Hann er sagður hafa logið þegar hann fyllti út spurningalista áður en hann fór úr landi. 3. október 2014 09:00 Fyrsti maðurinn sem greindist með ebólu í Bandaríkjunum er dáinn homas Duncan, sem smitaðist ef ebólu í Líberíu, lést á sjúkrahúsi í Texas í dag. 8. október 2014 15:43 3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37 SOS neyðaraðstoð vegna ebólu Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 3.700 börn misst báða foreldra sína úr ebólu. Oftar en ekki er þessum börnum hafnað af stórfjölskyldu sinni vegna ótta við ebólusmit. 9. október 2014 15:29 Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52 „Núna horfir heimurinn á þennan hræðilega faraldur og útbreiðslu hans“ Smitsjúkdómalæknir hjá Landsspítalanum hefur segir stöðu ebólufaraldsins grafalvarlega. 8. október 2014 10:07 Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00 Ísland verr undirbúið fyrir ebólu en samanburðarlöndin Ekki er sjálfgefið að heilbrigðisstarfsfólk vilji sinna smituðum. Þetta segir settur yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. 8. október 2014 20:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Það var heldur dýrt spaugið þegar karlmaður í flugi frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum til Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu síðastliðinn miðvikudag ákvað að gantast í samferðarfólki sínu og tilkynna því að hann væri með ebólu. Hann er sagður hafa hnerrað í sífellu og í kjölfarið kallað yfir flugvélina að hann væri nýlega kominn frá Afríku þar sem hann hefði smitast af ebólu. Farþegarnir tóku myndband af athæfinu sem gengið hefur sem eldur í sinu um veraldarvefinn. Við lendingu í Dóminíska lýðveldinu beið hans allt tiltækt lið. Hann tilkynnti því að um hafi verið að ræða grín af hans hálfu, hann hefði aldrei farið til Afríku og engar líkur væru á að hann væri smitaður af veirunni. Saga hans var ekki metin trúverðug og var maðurinn fluttur á sjúkrahús þar sem hann undirgekkst ýmsar rannsóknir sem í kjölfarið leiddu í ljós að hann væri fullkomlega heilbrigður.mynd/skjáskotÞetta athæfi mannsins krafðist þess að allir 255 farþegar vélarinnar þurftu að sitja kyrrir í tvær klukkustundir á meðan gengið var úr skugga um að enginn væri í hættu. Farþegarnir voru þó, sem ber að skilja, ekki par sáttir. Flugmálayfirvöld í Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu segja manninn ekki vera í jafnvægi og hafa gert þetta fyrir athyglina eina. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Ebóla Tengdar fréttir Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00 Segir alþjóðasamfélagið hafa brugðist of seint við Íslenskur hjúkrunarfræðingur, sem fer með yfirumsjón með þjálfun sjálfboðaliða fyrir Alþjóða Rauða krossinn, segir að alþjóðasamfélagið hafi brugðist of steint við ebólufaraldrinum banvæna. 7. október 2014 19:07 Ákærður vegna ebólunnar Thomas Eric Duncan er fyrsti maðurinn sem greinist með ebólusýkingu í Bandaríkjunum. Hann er sagður hafa logið þegar hann fyllti út spurningalista áður en hann fór úr landi. 3. október 2014 09:00 Fyrsti maðurinn sem greindist með ebólu í Bandaríkjunum er dáinn homas Duncan, sem smitaðist ef ebólu í Líberíu, lést á sjúkrahúsi í Texas í dag. 8. október 2014 15:43 3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37 SOS neyðaraðstoð vegna ebólu Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 3.700 börn misst báða foreldra sína úr ebólu. Oftar en ekki er þessum börnum hafnað af stórfjölskyldu sinni vegna ótta við ebólusmit. 9. október 2014 15:29 Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52 „Núna horfir heimurinn á þennan hræðilega faraldur og útbreiðslu hans“ Smitsjúkdómalæknir hjá Landsspítalanum hefur segir stöðu ebólufaraldsins grafalvarlega. 8. október 2014 10:07 Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00 Ísland verr undirbúið fyrir ebólu en samanburðarlöndin Ekki er sjálfgefið að heilbrigðisstarfsfólk vilji sinna smituðum. Þetta segir settur yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. 8. október 2014 20:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00
Segir alþjóðasamfélagið hafa brugðist of seint við Íslenskur hjúkrunarfræðingur, sem fer með yfirumsjón með þjálfun sjálfboðaliða fyrir Alþjóða Rauða krossinn, segir að alþjóðasamfélagið hafi brugðist of steint við ebólufaraldrinum banvæna. 7. október 2014 19:07
Ákærður vegna ebólunnar Thomas Eric Duncan er fyrsti maðurinn sem greinist með ebólusýkingu í Bandaríkjunum. Hann er sagður hafa logið þegar hann fyllti út spurningalista áður en hann fór úr landi. 3. október 2014 09:00
Fyrsti maðurinn sem greindist með ebólu í Bandaríkjunum er dáinn homas Duncan, sem smitaðist ef ebólu í Líberíu, lést á sjúkrahúsi í Texas í dag. 8. október 2014 15:43
3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37
SOS neyðaraðstoð vegna ebólu Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 3.700 börn misst báða foreldra sína úr ebólu. Oftar en ekki er þessum börnum hafnað af stórfjölskyldu sinni vegna ótta við ebólusmit. 9. október 2014 15:29
Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52
„Núna horfir heimurinn á þennan hræðilega faraldur og útbreiðslu hans“ Smitsjúkdómalæknir hjá Landsspítalanum hefur segir stöðu ebólufaraldsins grafalvarlega. 8. október 2014 10:07
Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00
Ísland verr undirbúið fyrir ebólu en samanburðarlöndin Ekki er sjálfgefið að heilbrigðisstarfsfólk vilji sinna smituðum. Þetta segir settur yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. 8. október 2014 20:00