GOG gefa aftur út X-Wing og Tie fighter Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2014 16:50 Tölvuleikjaútgefandinn Good Old Games hefur gert samning um að gefa út hina sígildu leiki Star Wars X-Wing og Tie Fighter leikina. Fyrir tíu dali, eða um 1200 krónur verður hægt að spila leikina á nýjum PC tölvum. Þetta kemur fram á vef Techcrunch, en þar segir að graffíkin hafi ekki verið uppfærð fyrir útgáfuna. Fleiri gamlir leikir frá LucaArts verða einnig fáanlegir. Eins og Knights of the Old Republic, Indiana Jones og Fate of Atlantis. Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
Tölvuleikjaútgefandinn Good Old Games hefur gert samning um að gefa út hina sígildu leiki Star Wars X-Wing og Tie Fighter leikina. Fyrir tíu dali, eða um 1200 krónur verður hægt að spila leikina á nýjum PC tölvum. Þetta kemur fram á vef Techcrunch, en þar segir að graffíkin hafi ekki verið uppfærð fyrir útgáfuna. Fleiri gamlir leikir frá LucaArts verða einnig fáanlegir. Eins og Knights of the Old Republic, Indiana Jones og Fate of Atlantis.
Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið