Mini jafnar tíma Pagani Zonda og Audi R8 á Nürburgring Finnur Thorlacius skrifar 21. október 2014 15:20 Ofurkerrurnar Pagani Zonda og Audi R8 eiga tímann 7:44 mínútur á Nürburgring kappakstursbrautinn þýsku, en nýlega jafnaði Mini bíll þennan tíma. Það hljómar undarlega en þessi bíll er breyttur fyrir kappaakstursbrautir, er 286 hestöfl, vegur aðeins 1.005 kíló og með háþróað fjöðrunarkerfi. Til að setja tíma Mini bílsins í enn frekara samhengi þá hefur Mercedes Benz SLS AMG ekki í tíma hans. Renault Megane RS með 275 hestafla vél á besta skráða tíma framhjóladrifinna bíla á brautinni þýsku, 7:54 mínútur og er því 10 sekúndum seinni en Mini bíllinn, sem einnig er bara framhjóladrifinn. Renault bíllinn er þó fjöldaframleiddur og heldur því metinu enn. Hér að ofan má sjá Mini bílinn fara hringinn. Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent
Ofurkerrurnar Pagani Zonda og Audi R8 eiga tímann 7:44 mínútur á Nürburgring kappakstursbrautinn þýsku, en nýlega jafnaði Mini bíll þennan tíma. Það hljómar undarlega en þessi bíll er breyttur fyrir kappaakstursbrautir, er 286 hestöfl, vegur aðeins 1.005 kíló og með háþróað fjöðrunarkerfi. Til að setja tíma Mini bílsins í enn frekara samhengi þá hefur Mercedes Benz SLS AMG ekki í tíma hans. Renault Megane RS með 275 hestafla vél á besta skráða tíma framhjóladrifinna bíla á brautinni þýsku, 7:54 mínútur og er því 10 sekúndum seinni en Mini bíllinn, sem einnig er bara framhjóladrifinn. Renault bíllinn er þó fjöldaframleiddur og heldur því metinu enn. Hér að ofan má sjá Mini bílinn fara hringinn.
Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent