Erfiðara að sulla niður bjór en kaffi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. nóvember 2014 11:56 Ef það væri kaffi í þessum glösum hefði meirað sullast niður. Eðlisfræðingar frá Princeton-háskólanum í Bandaríkjunum hafa komist að því af hverju það er erfiðara að sulla niður bjór en kaffi. Í einföldu máli má segja að ástæðan fyrir þessari staðreynd sé froðan. Froðan hefur áhrif á hversu miklar líkur það eru á að drykkur skvettist upp úr glasi þegar það er hrist. Í kaffi er engin froða og því sullast það frekar niður. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi notuðu vísindamennirnir háhraða myndavélar til þess að sjá nákvæmlega hvernig drykkirnir hegðuðu sér þegar ílátin sem þeir voru í voru hrist. Eðlisfræðingarnir komust að því að Guinnes bjór sullast síst; í honum er hlutfal froðu hæst. Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Eðlisfræðingar frá Princeton-háskólanum í Bandaríkjunum hafa komist að því af hverju það er erfiðara að sulla niður bjór en kaffi. Í einföldu máli má segja að ástæðan fyrir þessari staðreynd sé froðan. Froðan hefur áhrif á hversu miklar líkur það eru á að drykkur skvettist upp úr glasi þegar það er hrist. Í kaffi er engin froða og því sullast það frekar niður. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi notuðu vísindamennirnir háhraða myndavélar til þess að sjá nákvæmlega hvernig drykkirnir hegðuðu sér þegar ílátin sem þeir voru í voru hrist. Eðlisfræðingarnir komust að því að Guinnes bjór sullast síst; í honum er hlutfal froðu hæst.
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið