Bandarískur læknir lést af völdum ebólu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. nóvember 2014 14:05 Maðurinn var fluttur á spítala á laugardaginn. Vísir/Getty Bandaríski skurðlæknirinn Martin Salia, sem fluttur var á sjúkrahús í Nebraska í Bandaríkjunum vegna ebólusmits í Síerra Leóne um helgina, er látinn. Talsmenn sjúkrahússins staðfesta þetta við NBC. Hinn 44 ára gamli læknir er annar maðurinn sem lætur lífið sökum veirunnar vestanhafs. Thomas Eric Duncan, sem smitaðist af ebólu í Líberíu, lést í Dallas í október. Salia er tíundi maðurinn sem fer undir læknis hendur vestanhafs sökum veirunnar. Þá er hann sá þriðji sem lagður hefur verið inn á Nebraska Medical Center. Talið er að um fimm þúsund manns hafi látist af ebólu veirunni það sem af er ári, flestir í Gíneu, Líberíu og Sierra Leone. Ebóla Tengdar fréttir Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08 Líftryggð fyrir 38 milljónir Hver meðlimur ebóluteymis Landspítalans er lífstryggður þrefalt á við aðra heilbrigðisstarfsmenn. 13. nóvember 2014 20:57 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Úthluta níutíu milljónum til mannúðarverkefna Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað styrkjum sem frjáls félagasamtök geta sótt um til utanríkisráðuneytisins vegna þróunarsamvinnu-, neyðar- og mannúðarverkefna. 12. nóvember 2014 12:25 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00 Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Bandaríski skurðlæknirinn Martin Salia, sem fluttur var á sjúkrahús í Nebraska í Bandaríkjunum vegna ebólusmits í Síerra Leóne um helgina, er látinn. Talsmenn sjúkrahússins staðfesta þetta við NBC. Hinn 44 ára gamli læknir er annar maðurinn sem lætur lífið sökum veirunnar vestanhafs. Thomas Eric Duncan, sem smitaðist af ebólu í Líberíu, lést í Dallas í október. Salia er tíundi maðurinn sem fer undir læknis hendur vestanhafs sökum veirunnar. Þá er hann sá þriðji sem lagður hefur verið inn á Nebraska Medical Center. Talið er að um fimm þúsund manns hafi látist af ebólu veirunni það sem af er ári, flestir í Gíneu, Líberíu og Sierra Leone.
Ebóla Tengdar fréttir Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08 Líftryggð fyrir 38 milljónir Hver meðlimur ebóluteymis Landspítalans er lífstryggður þrefalt á við aðra heilbrigðisstarfsmenn. 13. nóvember 2014 20:57 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Úthluta níutíu milljónum til mannúðarverkefna Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað styrkjum sem frjáls félagasamtök geta sótt um til utanríkisráðuneytisins vegna þróunarsamvinnu-, neyðar- og mannúðarverkefna. 12. nóvember 2014 12:25 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00 Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08
Líftryggð fyrir 38 milljónir Hver meðlimur ebóluteymis Landspítalans er lífstryggður þrefalt á við aðra heilbrigðisstarfsmenn. 13. nóvember 2014 20:57
Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18
Úthluta níutíu milljónum til mannúðarverkefna Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað styrkjum sem frjáls félagasamtök geta sótt um til utanríkisráðuneytisins vegna þróunarsamvinnu-, neyðar- og mannúðarverkefna. 12. nóvember 2014 12:25
ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00
Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23